Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto (TIFF) er alþjóðleg kvikmyndahátíð haldin í Torontó í Kanada. Hátíðin var stofnuð árið 1976 og er ein sú stærsta í heimi.