Hin stórkostlegu örlög Amélie Poulain

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain
Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain
Hin stórkostlegu örlög Amélie Poulain plagat
FrumsýningFrance 25. apríl, 2001
Ísland 14. desember, 2001
Tungumálfranska
Lengd122 mín
LeikstjóriJean-Pierre Jeunet
HandritshöfundurGuillaume Laurant
Jean-Pierre Jeunet
FramleiðandiJean-Marc Deschamps
Claudie Ossard
LeikararAudrey Tatou
Mathieu Kassovitz
AldurstakmarkFrance U
Ráðstöfunarfé11,400,000
Síða á IMDb

Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain (íslenska: Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain) eða bara Amélie er frönsk kvikmynd. Handritshöfundur og leikstjóri var Jean-Pierre Jeunet. Myndin var frumsýnd árið 2001, aðalhlutverkið lék Audrey Tautou.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.