Roberto Benigni
Útlit
Roberto Benigni | |
---|---|
Fæddur | Roberto Remigio Benigni 27. október 1952 Castiglion Fiorentino í Toskana á Ítalíu |
Störf |
|
Ár virkur | 1970-í dag |
Maki | Nicoletta Braschi (g. 1991) |
Roberto Remigio Benigni (f. 27. október 1952) er ítalskur leikari, grínisti, handritshöfundur og leikstjóri. Hann hlaut alþjóðlega frægð og viðurkenningu fyrir að skrifa, leikstýra og leika í gamanmyndinni Lífið er fallegt (1997). En fyrir þá mynd hlaut hann einnig tvenn Óskarsverðlaun; sem besti leikari og bestu alþjóðlegu kvikmyndina. Benigni var fyrsti leikarinn til að vinna Óskarsverðlaun sem besti leikari fyrir frammistöðu ekki á ensku.