Fara í innihald

Danny Boyle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Danny Boyle
Danny Boyle árið 2019.
Fæddur
Daniel Francis Boyle

20. október 1956 (1956-10-20) (67 ára)
Radcliffe í Lancashire á Englandi
MenntunThornleigh Salesian College
SkóliUniversity College of North Wales
(núna Bangor University)
StörfLeikstjóri
Framleiðandi
Ár virkur1980-í dag

Daniel „Danny“ Boyle (f. 20. október 1956) er enskur kvikmyndaleikstjóri og framleiðandi. Hann er best þekktur fyrir að hafa leikstýrt myndum á borð við Slumdog Millionaire, 127 klukkustundir, Trainspotting og A Life Less Ordinary. Fyrir Slumdog Millionaire hlaut Boyle mörg verðlaun þar á meðal Óskarsverðlaunin fyrir besta leikstjóra. Boyle var listrænn leikstjóri Ólympíuleikanna 2012.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Framleiðandi Athugasemdir
1994 Shallow Grave Í grunnri gröf Nei
1996 Trainspotting Trufluð tilvera Nei
1997 A Life Less Ordinary Ekkert venjulegt líf Nei
Twin Town Nei Executive
2000 The Beach Ströndin Nei
2002 28 Days Later 28 dögum síðar Nei
2004 Millions Nei
2007 Sunshine Nei
28 Weeks Later 28 vikum síðar Nei Executive
2008 Slumdog Millionaire Villtu vinna milljarð? Nei
Alien Love Triangle Nei Stuttmynd
2010 127 Hours 127 klukkustundir Einnig handritshöfundur
2013 Trance
2015 Steve Jobs
2017 T2 Trainspotting
Battle of the Sexes Barátta kynjanna Nei
2019 Yesterday
2021 Creation Stories Nei Executive
2025 28 Years Later 28 árum síðar Í tökum
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.