Fara í innihald

Alfonso Cuarón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alfonso Cuarón
Alfonso Cuarón árið 2013.
Fæddur
Alfonso Cuarón Orozco

28. nóvember 1961 (1961-11-28) (63 ára)
Mexíkóborg í Mexíkó
SkóliUniversidad Nacional Autónoma de México
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Kvikmyndaframleiðandi
  • Handritshöfundur
  • Kvikmyndatökumaður
  • Klippari
Ár virkur1981–í dag
Maki
  • Mariana Elizondo (g. 1980; sk. 1993)
  • Annalisa Bugliani (g. 2001; sk. 2008)
Börn3, m.a. Jonás Cuarón
ÆttingjarCarlos Cuarón (bróðir)

Alfonso Cuarón Orozco (f. 28. nóvember 1961) er mexíkóskur kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur hlotið fimm Óskarsverðlaun, sjö BAFTA-verðlaun og þrenn Golden Globe-verðlaun.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi Klippari Athugasemdir
1991 Sólo con tu pareja Ástin á tímum sefasýkinnar
1995 A Little Princess Litla prinsessan Nei Nei Nei
1998 Great Expectations Glæstar vonir Nei Nei Nei
2001 Y tu mamá también Og mamma þín líka
2004 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban Harry Potter og fanginn frá Azkaban Nei Nei Nei
2006 Children of Men Mannanna börn Nei
2013 Gravity
2018 Roma Einnig kvikmyndatökumaður