Fara í innihald

Listi yfir úrslit MORFÍS

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Úrslit MORFÍS)

Úrslit MORFÍs er yfirlit yfir úrslit ræðukeppni framhaldsskólanna MORFÍS frá 1984.

Ár Umræðuefni Fundarstjóri Dómarar Ræðumaður kvöldsins Sigurlið Taplið Aths.
1985 Einokun Jóhann Friðgeir Haraldsson (MR) Menntaskólinn í Reykjavík
 • Liðsstjóri: Agnar Hansson
 • Frummælandi: Kristján Hrafnsson
 • Meðmælandi: Hlynur N. Grímsson
 • Stuðningsmaður: Jóhann Friðgeir Haraldsson
Menntaskólinn í Kópavogi
 • Liðsstjóri: Sveinn Gíslason
 • Frummælandi: Pétur M. Ólafsson
 • Meðmælandi: Sigríður Agnarsdóttir
 • Stuðningsmaður: Jón G. Stefánsson
1986 Geimferðir Helgi Hjörvar (MH) Menntaskólinn í Reykjavík
 • Liðsstjóri: Magni Þór Pálsson
 • Frummælandi: Gylfi Magnússon
 • Meðmælandi: Sveinn Valfells
 • Stuðningsmaður: Hlynur N. Grímsson
Menntaskólinn við Hamrahlíð
*
 • Liðsstjóri:
 • Frummælandi: Ásdís Þórhallsdóttir
 • Meðmælandi: Vilhjálmur Hjálmarsson
 • Stuðningsmaður: Helgi Hjörvar
1987 Á að taka upp einræði á Íslandi í staðinn fyrir lýðræði? Illugi Gunnarsson (MR) Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 • Liðsstjóri: Stefán Gunnarsson
 • Frummælandi: Tryggvi G. Árnason
 • Meðmælandi: Sigurður Örn Bernhöft
 • Stuðningsmaður: Sigmar Guðmundsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Þór Jónsson
Menntaskólinn í Reykjavík
1988 Er vitsmunalíf á öðrum hnöttum? Sigmar Guðmundsson (FG) Menntaskólinn í Reykjavík
 • Liðsstjóri: Elsa Björk Valsdóttir
 • Frummælandi: Auðunn Atlason
 • Meðmælandi: Daníel Freyr Jónsson
 • Stuðningsmaður: Orri Hauksson
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 • Liðsstjóri: Árni Gunnarsson
 • Frummælandi: Einar Páll Tamimi
 • Meðmælandi: Sigurður Örn Bernhöft
 • Stuðningsmaður: Sigmar Guðmundsson
1989 Hafa vísindin bætt heiminn? Stefán Eiríksson (MH) Menntaskólinn við Sund Menntaskólinn við Hamrahlíð
 • Liðsstjóri: Tryggvi Helgason
 • Frummælandi: Stefán Eiríksson
 • Meðmælandi: Brynhildur Björnsdóttir
 • Stuðningsmaður: Kristján Eldjárn
1990 Framhaldsskólar hafa brugðist hlutverki sínu Sigmar Guðmundsson (FG) Fjölbrautaskólinn í Garðabæ (á móti)
 • Liðsstjóri: Gestur Guðmundur Gestsson
 • Frummælandi: Almar Guðmundsson
 • Meðmælandi: Már Másson
 • Stuðningsmaður: Sigmar Guðmundsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Bjarki Karlsson
Verzlunarskóli Íslands (með)
 • Liðsstjóri: Hafsteinn Sv. Hafsteinsson
 • Frummælandi: Birgir Fannar Birgisson
 • Meðmælandi: Gísli Marteinn Baldursson
 • Stuðningsmaður: Börkur Gunnarsson
1991 Hver er sinnar gæfu smiður Almar Guðmundsson (FG) Verzlunarskóli Íslands
 • Liðsstjóri: Skorri Andrew Aikman
 • Frummælandi: Halldór Fannar Guðjónsson
 • Meðmælandi: Kristín Pétursdóttir
 • Stuðningsmaður: Gísli Marteinn Baldursson Þjálfari: Börkur Gunnarsson
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 • Liðsstjóri: Hjalti Már Björnsson
 • Frummælandi: Almar Guðmundsson
 • Meðmælandi: Mjöll Jónsdóttir
 • Stuðningsmaður: Ólafur Einar Rúnarsson
1992 Er Ísland spillt land? Gísli Marteinn Baldursson (VÍ) Verzlunarskóli Íslands Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 • Liðsstjóri: Hjalti Már Björnsson
 • Frummælandi: Almar Guðmundsson
 • Meðmælandi: Mjöll Jónsdóttir
 • Stuðningsmaður: Ólafur Einar Rúnarsson
1993 Er Ísland á leiðinni til andskotans? Rúnar Freyr Gíslason Verzlunarskóli Íslands
 • Liðsstjóri: Sigurður Kári Kristjánsson
 • Frummælandi: Rúnar Freyr Gíslason
 • Meðmælandi: Kristín Pétursdóttir
 • Stuðningsmaður: Ólafur Teitur Guðnason Þjálfari: Börkur Gunnarsson
Menntaskólinn í Reykjavík
1994 Líknardráp Inga Lind Karlsdóttir (FG) (445 stig) Menntaskólinn við Hamrahlíð (1228 stig) (á móti)
 • Liðsstjóri: Jóhann Bragi Fjalldal
 • Frummælandi: Oddný Sturludóttir
 • Meðmælandi: Hulda Herjolfsdóttir Skogland
 • Stuðningsmaður: Garðar Þorsteinn Guðgeirsson
 • Þjálfari: Stefán Eiríksson
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ (1181 stig) (með)
 • Liðsstjóri: Össur Brynjólfsson
 • Frummælandi: Hermann Páll Jónsson
 • Meðmælandi: Þórlaug Ágústsdóttir
 • Stuðningsmaður: Inga Lind Karlsdóttir
 • Þjálfari: Bjarki Karlsson
1995 Kynbætur á mönnnum Jón Svanur Jóhannsson Menntaskólinn við Hamrahlíð
 • Liðsstjóri: Arinbjörn Ólafsson
 • Frummælandi: Oddný Sturludóttir
 • Meðmælandi: Hulda Herjolfsdóttir Skogland
 • Stuðningsmaður: Sandra Ásgeirsdóttir
 • Þjálfari: Sæmundur Norðfjörð
Verzlunarskóli Íslands
 • Liðsstjóri: Þórunn Clausen
 • Frummælandi: Hafsteinn Þór Hauksson
 • Meðmælandi: Viggó Örn Jónsson
 • Stuðningsmaður: Jón Svanur Jóhannsson
 • Þjálfarar: Ólafur Teitur Guðnason, Rúnar Freyr Gíslason
1996 Græðgi Arnar Þór Halldórsson & Hafsteinn Þór Hauksson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 • Liðsstjóri: Bóas Valdórsson
 • Frummælandi: Lárus Páll Birgisson
 • Meðmælandi: Arnar Þór Halldórsson
 • Stuðningsmaður: Matthías Geir Ásgeirsson
 • Þjálfari: Stefán Pálsson
Verzlunarskóli Íslands
 • Liðsstjóri: Gunnar Thoroddsen
 • Frummælandi: Viggó Örn Jónsson
 • Meðmælandi: Tómas Eiríksson
 • Stuðningsmaður: Hafsteinn Þór Hauksson
 • Þjálfarar: Gunnlaugur Jónsson, Jón Svanur Jóhannsson
1997 Kynjakvótar Halldór Benjamín Þorbergsson (MR) Verzlunarskóli Íslands (1300 stig) (á móti)
 • Liðsstjóri: Tómas Eiríksson
 • Frummælandi: Herjólfur Guðbjartsson
 • Meðmælandi: Ragnar Guðmundsson
 • Stuðningsmaður: Hafsteinn Þór Hauksson
 • Þjálfari/þjálfarar: Viggó Örn Jónsson, Gunnlaugur Jónsson
Menntaskólinn í Reykjavík (1217 stig) (með)
 • Liðsstjóri: Ólafur Gauti Guðmundsson
 • Frummælandi: Halldór Benjamín Þorbergsson
 • Meðmælandi: Gautur Sturluson
 • Stuðningsmaður: Jóhann Davíð Ísaksson
 • Þjálfari: Stefán Pálsson
1998 Egóismi Hafsteinn Þór Hauksson (VÍ) Verzlunarskóli Íslands (1228 stig) (með)
 • Liðsstjóri: Tómas Eiríksson
 • Frummælandi: Ragnar Guðmundsson
 • Meðmælandi: Herjólfur Guðbjartsson
 • Stuðningsmaður: Hafsteinn Þór Hauksson
Kvennaskólinn í Reykjavík (1217 stig) (móti)
 • Liðsstjóri: Gunnar Hrafn Jónsson
 • Frummælandi: María Rún Bjarnadóttir
 • Meðmælandi: Guðni Már Harðarson
 • Stuðningsmaður: Eyrún Magnúsdóttir
 • Þjálfarar: Þórlaug Ágústsdóttir, Lárus Páll Birgisson
1999 Hlutleysi Þórlaug Ágústsdóttir Hadda Hreiðarsdóttir (MA) Menntaskólinn á Akureyri (á móti)
 • Liðsstjóri: Aðalheiður Jóhannesdóttir
 • Frummælandi: Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
 • Meðmælandi: Hadda Hreiðarsdóttir
 • Stuðningsmaður: Kjartan Höskuldsson
Menntaskólinn við Hamrahlíð (með)
 • Liðsstjóri: Kári Gylfason
 • Frummælandi: Logi Karlsson
 • Meðmælandi: Jón Hjörleifur Stefánsson
 • Stuðningsmaður: Bergur Ebbi Benediktsson
2000 Frelsi einstaklingsins Bergur Ebbi Benediktsson (MH) Verzlunarskóli Íslands (með)
 • Liðsstjóri: Ásgeir Jóhannesson
 • Frummælandi: Breki Logason
 • Meðmælandi: Bjarney Sonja Ólafsdóttir
 • Stuðningsmaður: Björn Berg Gunnarsson
Menntaskólinn við Hamrahlíð (á móti)
 • Liðsstjóri: Georg Kári Hilmarsson
 • Frummælandi: Logi Karlsson
 • Meðmælandi: Helgi Guðnason
 • Stuðningsmaður: Bergur Ebbi Benediktsson
2001 Eru trúarbrögð slæm? Hjálmar Stefán Brynjólfsson (MA) Menntaskólinn á Akureyri (1480 stig) (með)
 • Liðsstjóri: Mæja Bet Jakobsdóttir
 • Frummælandi: Katrín Björk Sævarsdóttir
 • Meðmælandi: Þórgunnur Oddsdóttir
 • Stuðningsmaður: Hjálmar Stefán Brynjólfsson
Verzlunarskóli Íslands (1275 stig) (á móti)
 • Liðsstjóri: Ómar Örn Bjarnþórsson
 • Frummælandi: Breki Logason
 • Meðmælandi: Ágúst Ingvar Magnússon
 • Stuðningsmaður: Björn Berg Gunnarsson
2002 Heimur versnandi fer Atli Bollason (MH) Menntaskólinn við Hamrahlíð (með)
 • Liðsstjóri: Georg Kári Hilmarsson
 • Frummælandi: Orri Jökulsson
 • Meðmælandi: Kári Hólmar Ragnarsson
 • Stuðningsmaður: Atli Bollason
 • Þjálfari/þjálfarar: Bergur Ebbi Benediktsson
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (á móti)
 • Liðsstjóri:
 • Frummælandi: Guðjón Heiðar Valgarðssonn
 • Meðmælandi: Gísli Hvanndal
 • Stuðningsmaður: Gunnar Jónsson
 • Þjálfarar: Bóas Valdórsson, Lárus Páll Birgisson
2003 Eru karlmenn að standa sig illa? Jóhann Alfreð Kristinsson (MR) Verzlunarskóli Íslands (á móti)
 • Liðsstjóri: Baldur Kristjánsson
 • Frummælandi: Björn Bragi Arnarsson
 • Meðmælandi: Jónas Oddur Jónasson
 • Stuðningsmaður: Breki Logason
 • Þjálfari/þjálfarar: Ómar Örn Bjarnþórsson og Eirik Sördal
Menntaskólinn í Reykjavík (með)
 • Liðsstjóri: Einar Örn Gíslason
 • Frummælandi: Árni Egill Örnólfsson
 • Meðmælandi: Einar Sigurjón Oddsson
 • Stuðningsmaður: Jóhann Alfreð Kristinsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Ari Eldjárn
2004 Maðurinn er heimskur Björn Bragi Arnarsson (VÍ) Verzlunarskóli Íslands (1544 stig) (á móti)
 • Liðsstjóri: Hannes Þór Halldórsson
 • Frummælandi: Davíð Gill Jónsson
 • Meðmælandi: Jónas Oddur Jónason
 • Stuðningsmaður: Björn Bragi Arnarson
 • Þjálfari/þjálfarar: Ómar Örn Bjarnþórsson og Breki Logason
Menntaskólinn við Hamrahlíð (1543 stig) (með)
 • Liðsstjóri: Kári Finnsson
 • Frummælandi: Orri Jökulsson
 • Meðmælandi: Halldór Halldórsson
 • Stuðningsmaður: Atli Bollason
 • Þjálfari/þjálfarar: Bergur Ebbi Benediktsson
2005 Þróunaraðstoð Jóhann Alfreð Kristinsson Björn Bragi Arnarsson (VÍ) (542 stig) Verzlunarskóli Íslands (1382 stig)
 • Liðsstjóri: Óttar Snædal Þorsteinsson
 • Frummælandi: Þórunn Elísabet Bogadóttir
 • Meðmælandi: Davíð Gill Jónsson
 • Stuðningsmaður: Björn Bragi Arnarson
 • Þjálfari/þjálfarar: Ómar Örn Bjarnþórsson
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (1360 stig)
 • Liðsstjóri: Hjörtur Ágústsson
 • Frummælandi: Guðjón Heiðar Valgarðsson
 • Meðmælandi: Bragi Páll Sigurðarson
 • Stuðningsmaður: Gunnar Jónsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Jóhannes Þór Skúlason
2006 Frelsi einstaklingsins Sigmar Guðmundsson Jóhann Fjalar Skaptason, Gísli Hvanndal Ólafsson, Ómar Örn Bjarnþórsson Halldór Armand Ásgeirsson (MH) Menntaskólinn í Reykjavík
 • Liðsstjóri: Guðrún Sóley Gestsdóttir
 • Frummælandi: Gunnar Örn Guðmundsson
 • Meðmælandi: Saga Garðarsdóttir
 • Stuðningsmaður: Jón Eðvald Vignisson
 • Þjálfari/þjálfarar: Jóhannes Þór Skúlason
Menntaskólinn við Hamrahlíð
 • Liðsstjóri: Kári Finnsson
 • Frummælandi: Sigurjón Bjarni Sigurjónsson
 • Meðmælandi: Atli Már Steinarsson
 • Stuðningsmaður: Halldór Armand Ásgeirsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Atli Bollason, Kári Hólmar Ragnarsson
2007 Á mannkynið að taka upp eitt sameiginlegt tungumál? Guðmundur Steingrímsson Árni Egill Örnólfsson, Þórður, Oddadomari Hafseinn Þór Hauksson Birkir Blær Ingólfsson (MH) (590 stig) Menntaskólinn við Hamrahlíð (með) (1473 stig)
 • Liðsstjóri: Dagur Kári G. Jónsson
 • Frummælandi: Jónas Margeir Ingólfsson
 • Meðmælandi: Magnús Felix Tryggvason
 • Stuðningsmaður: Birkir Blær Ingólfsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Atli Már Steinarsson, Halldór Armand Ásgeirsson
Borgarholtsskóli (á móti) (1362 stig)
 • Liðsstjóri: Elvar Orri Hreinsson
 • Frummælandi: Arnór Pálmi Arnarson
 • Meðmælandi: Hrannar Már Gunnarsson
 • Stuðningsmaður: Birkir Már Árnason
 • Þjálfari/þjálfarar: Ingvar Örn Ákason
2008 Áróður Ásgeir Erlendsson Anna Kristín Pálsdóttir, Davíð Gill, Þórunn Elísabet Bogadóttir Birkir Blær Ingólfsson (MH) Menntaskólinn í Reykjavík (á móti)
 • Liðsstjóri: Ari Guðjónsson
 • Frummælandi: Arnar Már Ólafsson
 • Meðmælandi: Jón Benediktsson
 • Stuðningsmaður: Guðmundur Egill Árnason
 • Þjálfari/þjálfarar: Jóhannes Þór Skúlason, Gunnar Örn Guðmundsson, Gunnar Jónsson
Menntaskólinn við Hamrahlíð (með)
 • Liðsstjóri: Lárus Jón Björnsson
 • Frummælandi: Hugi Leifsson
 • Meðmælandi: Arnmundur Ernst Backman
 • Stuðningsmaður: Birkir Blær Ingólfsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Halldór Armand Ásgeirsson, Kári Finnsson
2009 Geimferðir Inga Lind Karlsdóttir Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, Jóhann Fjalar Skaptason og oddadómari Bjartmar Oddur Þeyr Alexanderson Hafsteinn Gunnar Hauksson (VÍ) Verzlunarskóli Íslands (á móti)
 • Liðsstjóri: Einar Brynjarsson
 • Frummælandi: Eva Fanney Ólafsdóttir
 • Meðmælandi: Stefán Óli Jónsson
 • Stuðningsmaður: Hafsteinn Gunnar Hauksson
 • Þjálfari/þjálfarar: Jóhann Alfreð Kristinsson, Ómar Örn Bjarnþórsson
Fjölbrautaskóli Suðurnesja (með)
 • Liðsstjóri: Oddur Gunnarsson Bauer
 • Frummælandi: Fannar Óli Ólafsson
 • Meðmælandi: Davíð Már Gunnarsson
 • Stuðningsmaður: Sigfús Jóhann Árnason
 • Þjálfari/þjálfarar: Guðmundur Egill Árnason, Ari Guðjónsson, Gunnar Örn Guðmundsson
2010 Fáfræði er sæla Ásgeir Erlendsson Bjarki Vigfússon, Brynjar Örnuson Guðnason, Jón Benediktsson, Lárus Jón Björnsson og oddadómari Fannar Freyr Ívarsson Atli Hjaltested (MS) (908 stig) Menntaskólinn við Sund (með) (2403 stig)
 • Liðsstjóri: Anton Birkir Sigfússon
 • Frummælandi: Lilja Björk Stefánsdóttir
 • Meðmælandi: Þórdís Jensdóttir
 • Stuðningsmaður: Atli Hjaltested
 • Þjálfari/þjálfarar: Birkir Blær Ingólfsson, Dagur Kári G. Jónsson, Jónas Margeir Ingólfsson
Verzlunarskóli Íslands (á móti) (2395 stig)
 • Liðsstjóri: Árni Grétar Finnsson
 • Frummælandi: Árni Kristjánsson
 • Meðmælandi: Stefán Óli Jónsson
 • Stuðningsmaður: Eva Fanney Ólafsdóttir
 • Þjálfari/þjálfarar: Hafsteinn Gunnar Hauksson, Jóhann Alfreð Kristinsson
Í fyrsta sinn 5 dómarar í úrslitum
2011 Frjálshyggja Helgi Hjörvar Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Pétur Magnús, Kristinn Árni Lár Hróbjartsson, Viktor Orri Valgarðsson og oddadómari Halldór Armand Ásgeirsson Þórir Freyr Finnbogason (MS) (973 stig) Menntaskólinn í Reykjavík(með) (2499 stig)
 • Liðsstjóri: Ólafur Kjaran Árnason
 • Frummælandi: Magnús Karl Ásmundsson
 • Meðmælandi: Auðunn Lúthersson
 • Stuðningsmaður: Jóhann Páll Jóhannsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Guðrún Sóley Gestsdóttir, Magnús Örn Sigurðsson
Menntaskólinn við Sund (á móti) (2433 stig)
 • Liðsstjóri: Kristín Anný Walsh
 • Frummælandi: Gígja Hilmarsdóttir
 • Meðmælandi: Klara Óðinsdóttir
 • Stuðningsmaður: Þórir Freyr Finnbogason
 • Þjálfari/þjálfarar: Bjarki Vigfússon, Brynjar Örnuson Guðnason, Einar Brynjarsson
2012 Stríð fyrir frið Gísli Marteinn Baldursson Viktor Hrafn Hólmgeirsson, Inga Lind Karlsdóttir, Áslaug Hulda Jónsdóttir, Bjartmar Oddur Þeyr Alexanderson og oddadómari Hafsteinn Þór Hauksson Jóhann Páll Jóhannsson (MR) (921 stig) Menntaskólinn í Reykjavík (á móti) (2442 stig)
 • Liðsstjóri: Eygló Hilmarsdóttir
 • Frummælandi: Kári Þrastarson
 • Meðmælandi: Ólafur Kjaran Árnason
 • Stuðningsmaður: Jóhann Páll Jóhannsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Guðrún Sóley Gestsdóttir, Magnús Örn Sigurðsson
Menntaskólinn við Hamrahlíð (með) (2388 stig)
 • Liðsstjóri: Jón Pétur Þorsteinsson
 • Frummælandi: Katrín Ásmundsdóttir
 • Meðmælandi: Sigurbjartur Sturla Atlason
 • Stuðningsmaður: Ívar Vincent Smárason
 • Þjálfari/þjálfarar: Atli Már Steinarsson, Halldór Armand Ásgeirsson
2013 Hjarðeðlið Svavar Halldórsson Gígja Hilmarsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Brynjar Örnuson Guðnason, Oddur Þorri Viðarsson og oddadómari Gunnar Örn Guðmundsson Sigríður María Egilsdóttir (VÍ) (1000 stig) Verzlunarskóli Íslands (á móti) (2647 stig)
 • Liðsstjóri: Hrafnkell Ásgeirsson
 • Frummælandi: Sigurður Kristinsson
 • Meðmælandi: Hersir Aron Ólafsson
 • Stuðningsmaður: Sigríður María Egilsdóttir
 • Þjálfari/þjálfarar: Birkir Blær Ingólfsson, Dagur Kári G. Jónsson, Jónas Margeir Ingólfsson
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði (með) (2293 stig)
 • Liðsstjóri: Aron Kristján Sigurjónsson
 • Frummælandi: Katrín Ósk Ásgeirsdóttir
 • Meðmælandi: Bergþór Þorvaldsson
 • Stuðningsmaður: Jón Gunnar Ingólfsson
 • Þjálfari/þjálfarar: Árni Grétar Finnsson, Björn Atli Davíðsson
2014 Vopnaður friður Guðrún Sóley Gestsdóttir Geir Finnsson, Ásthildur Gyða Garðarsdóttir, Albert Guðmundsson, Brynjar Örnuson Guðnason og oddadómari Viktor Orri Valgarðsson Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (FíH)

(1013 stig)

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði (á móti) (2707 stig)
 • Liðsstjóri: Aron Kristján Sigurjónsson
 • Frummælandi: Jón Gunnar Ingólfsson
 • Meðmælandi: Magni Sigurðsson
 • Stuðningsmaður: Katrín Ósk Ásgeirsdóttir
 • Þjálfari/þjálfarar: Egill Ásbjarnarson, Stefán Snær Stefánsson
Menntaskólinn við Sund (með) (2601 stig)
 • Liðsstjóri: Arnar Snær Magnússon
 • Frummælandi: Telma Sif Reynisdóttir
 • Meðmælandi: Elísa Líf Ingvarsdóttir
 • Stuðningsmaður: Sædís Ýr Jónadóttir
 • Þjálfari/þjálfarar: Hjalti Vigfússon, Klara Óðinsdóttir, Lovísa Rut Kristjánsdóttir
2015 Lögleiðing fíkniefna Fannar Sveinsson Arnór Gunnar Gunnarsson, Albert Guðmundsson, Hugi Leifsson, Gunnar Atli Gunnarsson og oddadómari Arnmundur Ernst Backman Steinar Ingi Kolbeins (MS) Verzlunarskóli Íslands (á móti) (2536 stig)
 • Liðsstjóri: Arnar Ingi Ingason
 • Frummælandi: Bára Lind Þórarinsdóttir
 • Meðmælandi: Kjartan Þórisson
 • Stuðningsmaður: Elín Harpa Héðinsdóttir
 • Þjálfari/þjálfarar: Sigríður María Egilsdóttir, Stefán Óli Jónsson, Stefán Snær Stefánsson
Menntaskólinn við Sund (með) (2398 stig)
 • Liðsstjóri: Kristín Lilja Sigurðardóttir
 • Frummælandi: Sædís Ýr Jónasdóttir
 • Meðmælandi: Sólrún Freyja Sen
 • Stuðningsmaður: Steinar Ingi Kolbeins
 • Þjálfari/þjálfarar: Gígja Hilmarsdóttir, Klara Óðinsdóttir, Lovísa Rut Kristjánsdóttir
2016 Vegferð mannkyns Hákon Jóhannesson Baldur Eiríksson, Brynjar Örnuson Guðnason, Hildur Hjörvar, Úlfar Viktorsson og oddadómari Katrín Ósk Ásgeirsdóttir Bára Lind Þórarinsdóttir (VÍ) (1022 stig) Menntaskólinn í Reykjavík (á móti) (2756 stig)
 • Liðsstjóri: Leifur Þorbjarnarson
 • Frummælandi: Sigrún Ebba Urbancic
 • Meðmælandi: Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir
 • Stuðningsmaður: Elín María Árnadóttir
 • Þjálfarar: Ólafur Kjaran Árnason, Arnór Gunnar Gunnarsson
Verzlunarskóli Íslands (með) (2594 stig)
 • Liðsstjóri: Huginn Sær Grímsson
 • Frummælandi: Dóra Jóna Aðalsteinsdóttir
 • Meðmælandi: Teitur Gissurarson
 • Stuðningsmaður: Bára Lind Þórarinsdóttir
 • Þjálfarar: Hersir Aron Ólafsson, Sigríður María Egilsdóttir, Hrafnkell Ásgeirsson
Keppnistímabilið 2015-2016 var samþykkt ný „sigur-regla“ í 50. gr.: Það lið sigrar sem sigrar hjá flestum dómurum

Allir fimm dómararnir dæmdu MR sigur

2017 ESB er að bregðast hlutverki sínu Steiney Skúladóttir Eyrún Björg Guðmundsdóttir, Magnþór Breki Ragnarsson, Steinunn Jónsdóttir, Leifur Þorbjarnarson og oddadómari Sólveig Rán Stefánsdóttir Dóra Jóna Aðalsteinsdóttir (VÍ) (895 stig) Flensborgarskólinn í Hafnarfirði (á móti) (2249 stig)
 • Liðsstjóri: Einar Baldvin Brimar
 • Frummælandi: Kristinn Snær Guðmundsson
 • Meðmælandi: Kolbeinn Sveinsson
 • Stuðningsmaður: Kristinn Óli Haraldsson
 • Þjálfarar: Aron Kristján Sigurjónsson, Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, Sindri Blær Gunnarsson og Tómas Geir Howser Harðarson
Verzlunarskóli Íslands (með) (2318 stig)
 • Liðsstjóri: Sylvía Hall
 • Frummælandi: Huginn Sær Grímsson
 • Meðmælandi: Pétur Már Sigurðsson
 • Stuðningsmaður: Dóra Jóna Aðalsteinsdóttir
 • Þjálfarar: Sigríður María Egilsdóttir, Stefán Óli Jónsson, Stefán Snær Stefánsson
Flensborg sigraði keppnina þrátt fyrir að Verzlunarskólinn hafi hlotið fleiri stig, þar sem 3 dómarar dæmdu Flensborg sigur en 2 Verzlunarskólanum sigur skv. 50. gr. laga Morfís
 • Sigrar Flensborg í tölum: 1, 1 og 24
 • Sigrar Verzlunarskólans í tölum: 12 og 83
2018 Raunveruleikinn Sigurbjartur Sturla Atlason Eyrún Björg Guðmundsdóttir, Kristín Lilja Sigurðardóttir, Telma Sif Reynisdóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og oddadómari Geir Finnsson Kristinn Óli Haraldsson (FíH)(915) Verzlunarskóli Íslands (á móti) (2464 stig)
 • Liðsstjóri: Helena Björk Bjarkadóttir
 • Frummælandi: Huginn Sær Grímsson
 • Meðmælandi: Geir Zoëga
 • Stuðningsmaður: Pétur Már Sigurðsson
 • Þjálfarar: Sigríður María Egilsdóttir, Sylvía Hall, Stefán Snær Stefánsson, Hrafnkell Ásgeirsson
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði (með) (2473 stig)
 • Liðsstjóri: Sindri Blær Gunnarsson
 • Frummælandi: Einar Baldvin Brimar
 • Meðmælandi: Kolbeinn Sveinsson
 • Stuðningsmaður: Kristinn Óli Haraldsson
 • Þjálfarar: Aron Kristján Sigurjónsson, Katrín Ósk Ásgeirsdóttir
Verzlunarskólinn sigraði keppnina þrátt fyrir að Flensborg hafi hlotið fleiri stig, þar sem 3 dómarar dæmdu Verzlunarskólanum sigur en 2 Flensborg sigur skv. 50. gr. laga Morfís
 • Sigrar Verzlunarskólans í tölum: 4, 12 og 13
 • Sigrar Flensborg í tölum: 9 og 29
2019 Maðurinn er grimmasta dýrið Sólborg Guðbrandsdóttir Anton Björn Helgason, Ingvar Þóroddsson, Kolbeinn Sveinsson, Leifur Þorbjarnarson og oddadómari Aron Kristján Sigurjónsson Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir (VÍ) (948 stig) Verzlunarskóli Íslands (á móti) (2479 stig)
 • Liðsstjóri: Máni Snær Þorláksson
 • Frummælandi: Lovísa Ólafsdóttir
 • Meðmælandi: Styr Orrason
 • Stuðningsmaður: Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir
 • Liðsmenn: Dagur Kárason, Guðni Þór Ólafsson, Kári Jóhannesarson og Pétur Már Sigurðsson
 • Þjálfarar: Arnór Björnsson og Einar Baldvin Brimar
Kvennaskólinn í Reykjavík (með) (2383 stig)
 • Liðstjóri: Jón Þór Stefánsson
 • Frummælandi: Arngrímur Broddi Einarsson
 • Meðmælandi: Védís Halla Víðisdóttir
 • Stuðningsmaður: Guðmundur Hrafn Kristjánsson
 • Þjálfari: Kristinn Snær Guðmundsson
Allir fimm dómararnir dæmdu Verzlunarskólanum sigur.
2020 Lýðræði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Máni Snær Þorláksson, Bjarki Sigurðsson, Viktor Pétur Finnson, Guðni Þór Ólafsson og oddadómari Arngrímur Broddi Einarsson Saga Rún Vilhjálmsdóttir (FíH) (788 stig) Flensborgarskólinn í Hafnarfirði (með) (1781 stig)
 • Liðsstjóri: Ingi Snær Karlsson
 • Frummælandi: Kolbrún María Einarsdóttir
 • Meðmælandi: Birkir Ólafsson
 • Stuðningsmaður: Saga Rún Vilhjálmsdóttir
 • Þjálfarar: Kolbeinn Sveinsson, Einar Baldvin Brimar og Aron Sigurjónsson


Menntaskólinn við Hamrahlíð (á móti) (1274 stig)

 • Liðsstjóri: Dagur Eggertsson
 • Frummælandi: Sunna Tryggvadóttir
 • Meðmælandi: Grettir Valsson
 • Stuðningsmaður: Ari Hallgrímsson
 • Þjálfarar: Lóa Björk Björnsdóttir og Steinunn Sigþrúðardóttir
Ekki var lokið við keppnina þetta árið sökum Covid-19 faraldursins. Einungis var önnur undanúrslitaviðureignin keppt en hinni frestað.
2021 Ísland er spillt land Geir Finnsson Magnús Orri Aðalsteinsson, Einar Baldvin Brimar, Anton Björn Helgason, Daníel Óskar Jóhannesson og oddadómari Ingvar Þóroddsson. Kolbrún María Einarsdóttir (FíH) (864 stig) Verzlunarskóli Íslands (á móti) (2341 stig)
 • Liðsstjóri: Kristófer Fannar Björnsson
 • Frummælandi: Gunnar Hrafn Kristjánsson
 • Meðmælandi: Árni Þór Guðjónsson
 • Stuðningsmaður: Killian Gunnlaugur E. Briansson
 • Liðsmenn: Helga Harðardóttir og Ilmur María Arnarsdóttir
 • Þjálfarar: Styr Orrason, Guðni Þór Ólafsson, Viktor Pétur Finnsson og Kári Jóhannesarson.
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði (með) (2363 stig)
 • Liðsstjóri: Ingi Snær Karlsson
 • Frummælandi: Una Rán Tjörvadóttir
 • Meðmælandi: Birkir Ólafsson
 • Stuðningsmaður: Kolbrún María Einarsdóttir
 • Þjálfarar: Máni Snær Þorláksson og Pétur Már Sigurðsson

Verzlunarskólinn sigraði keppnina þrátt fyrir að Flensborg hafi hlotið fleiri stig, þar sem 3 dómarar dæmdu Verzlunarskólanum sigur en 2 Flensborg sigur skv. 50. gr. laga Morfís

 • Sigrar Verzlunarskólans í tölum: 1, 9 og 24
 • Sigrar Flensborg í tölum: 13 og 43
2022 Sameinuðu Þjóðirnar eru að bregðast hlutverki sínu Lenya Rún Taha Karim Viktor Orri Valgarðsson, Viktor Pétur Finnson, Lísbet Sigurðardóttir, Stefán Snær Stefánsson og oddadómari Stefán Óli Jónsson Rafn Ágúst Ragnarsson (MR) (1031 stig) Menntaskólinn í Reykjavík (með) (2555 stig)
 • Liðsstjóri: Auður Halla Rögnvaldsdóttir
 • Frummælandi: Halldór Kári Þórhallson
 • Meðmælandi: Ísar Máni Birkisson
 • Stuðningsmaður: Rafn Ágúst Ragnarsson
 • Þjálfarar: Kristinn Óli Haraldsson, Máni Snær Þorláksson, Ólafur Björn Sverrisson, Einar Baldvin Brimar, Ármann Leifsson og Pétur Már Sigurðsson
Menntaskólinn á Akureyri (á móti) (2570 stig)
 • Liðsstjóri: Malín Marta Eyfjörð Ægisdóttir
 • Frummælandi: Þröstur Ingvarsson
 • Meðmælandi: Jóhannes Óli Sveinsson
 • Stuðningsmaður: Krista Sól Guðjónsdóttir
 • Liðsmenn: Sjöfn Hulda Jónsdóttir
 • Þjálfarar: Magnús Orri Aðalsteinsson, Embla Kristín Blöndal og Laufey Lind Ingibergsdóttir
MR sigraði keppnina þrátt fyrir að MA hafi hlotið fleiri stig, þar sem 3 dómarar dæmdu MR sigur en 2 MA sigur skv. 50. gr. laga Morfís
 • Sigrar MR í tölum: 4, 7 og 12
 • Sigrar MA í tölum: 14 og 24
2023 Samfélagsmiðlar Grettir Valsson Guðmundur Hrafn Kristjánsson, Krista Sól Guðjónsdóttir, Magnús Orri Aðalsteinsson, Embla Kristín Blöndal og oddadómari Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir Ingunn Marta Þorsteinsdóttir (MR) (1017 stig) Menntaskólinn í Reykjavík (móti) (2578 stig)
 • Liðsstjóri: Kristján Dagur Jónsson
 • Frummælandi: Halldór Kári Þórhallson
 • Meðmælandi: Nína Rajani Tryggvadóttir
 • Stuðningsmaður: Ingunn Marta Þorsteinsdóttir
 • Liðsstjóri í sal: Diljá Kjerúlf
 • Þjálfarar: Máni Snær Þorláksson, Auður Halla Rögnvaldsdóttir, Ísar Máni Birkisson og Rafn Ágúst Ragnarsson.
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði (með) (2448 stig)
 • Liðsstjóri: Perla Eyfjörð
 • Frummælandi: Snædís Petra Sölvaóttir
 • Meðmælandi: Unnur Elín Sigursteinsdóttir
 • Stuðningsmaður: Birgitta Rún Ólafsdóttir
 • Þjálfarar: Viktor Pétur Finnsson, Arnór Björnsson og Einar Baldvin Brimar Þórðarson.
Allir dómarar dæmdu MR sigur
 • Sigrar MR í tölum: 14, 21, 22, 32 og 41
2024 Ísland í NATO Róbert Laufdal Geir Zoëga, Dóra Jóna Aðalsteinsdóttir, Stefán Óli Jónsson, Huginn Sær Grímsson og oddadómari Katrín Ósk Ásgeirsdóttir Krista Sól Guðjónsdóttir (MA) (908 stig) Menntaskólinn á Akureyri (móti) (2416 stig)
 • Liðsstjóri: Reynir Þór Jóhannsson
 • Frummælandi: Benjamín Þorri Bergsson
 • Meðmælandi: Heiðrún Hafdal Björgvinsdóttir
 • Stuðningsmaður: Krista Sól Guðjónsdóttir
 • Liðsstjóri í sal: Þórhallur Arnórsson
 • Þjálfarar: Ingvar Þóroddsson, Embla Kristín Blöndal, Þröstur Ingvarsson
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði (með) (2194 stig)
 • Liðsstjóri: Perla Eyfjörð
 • Frummælandi: Aðalbjörg Emma Hafsteinsdóttir
 • Meðmælandi: Unnur Elín Sigursteinsdóttir
 • Stuðningsmaður: Snædís Petra Sölvaóttir
 • Þjálfarar: Magnús Orri Aðalsteinsson, Rafn Ágúst Ragnarsson
Fjórir dómarar dæmdu MA sigur og einn dómari dæmdi Flensborgarskólanum sigur.
 • Sigrar MA í tölum: 72, 81, 54, 18
 • Sigrar Flensborgarskólans í tölum: 3