Íslenska karlalandsliðið í handknattleik
Ísland | |||
Upplýsingar | |||
---|---|---|---|
Gælunafn | Strákarnir okkar | ||
Íþróttasamband | Handknattleikssamband Íslands | ||
Þjálfari | |||
Aðstoðarþjálfari | Gunnar Magnússon[1] | ||
Fyrirliði | Aron Pálmason | ||
Leikjahæsti leikmaður | Guðmundur Hrafnkellsson (407) | ||
Markahæsti leikmaður | Guðjón Valur Sigurðsson(1798 mörk) | ||
Sæti | #12 (88 stig) | ||
Búningur | |||
| |||
Keppnir | |||
Sumarólympíuleikarnir | |||
Keppnir | 7 (fyrst árið 1972) | ||
Besti árangur | 2. sæti (2008) | ||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 19 (fyrst árið 1958) | ||
Besti árangur | 5. sæti (1997) | ||
Evrópumeistarakeppni | |||
Keppnir | 9 (fyrst árið 2000) | ||
Besti árangur | 3. sæti (2010) |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Íslendinga í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Íslands.
Skipan liðsins
[breyta | breyta frumkóða]Ólympíuleikarnir 2012
[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í London 2012:
- Alexander Petersson
- Arnór Atlason
- Aron Pálmarsson
- Ásgeir Örn Hallgrímsson
- Björgvin Páll Gústavsson
- Guðjón Valur Sigurðsson
- Hreiðar Levý Guðmundsson
- Ingimundur Ingimundarson
- Kári Kristján Kristjánsson
- Ólafur Bjarki Ragnarsson
- Ólafur Stefánsson
- Róbert Gunnarsson
- Snorri Steinn Guðjónsson
- Sverre Andreas Jakobsson
- Vignir Svavarsson
Leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]HM 2011
[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Heimsmeistaramóti karla í Svíþjóð 2011:
- Alexander Petersson
- Arnór Atlason
- Aron Pálmarsson
- Ásgeir Örn Hallgrímsson
- Björgvin Páll Gústavsson
- Guðjón Valur Sigurðsson
- Hreiðar Levý Guðmundsson
- Ingimundur Ingimundarson
- Kári Kristján Kristjánsson
- Oddur Gretarsson
- Ólafur Stefánsson
- Róbert Gunnarsson
- Snorri Steinn Guðjónsson
- Sigurbergur Sveinsson
- Sverre Andreas Jakobsson
- Vignir Svavarsson
- Þórir Ólafsson
Markahæstir íslensku leikmannanna voru Alexander Petersson með 53 mörk (60% skotnýtingu) og Guðjón Valur Sigurðsson með 47 mörk (68% skotnýtingu). Alexander Petersson stal flestum boltum á mótinu, alls 14 sinnum eða að meðaltali 1,6 stolinn bolta í hverjum leik.[2] Hann var einnig stoðsendingahæstur íslensku leikmannanna með 28 stoðsendingar. Arnór Atlason gaf næstflestar stoðsendingar íslensku leikmannanna eða 25 stoðsendingar. Hann skoraði einnig 19 mörk á mótinu. Aron Pálmarsson skoraði 25 stig á mótinu og gaf 20 stoðsendingar. Ólafur Stefánsson gaf 19 stoðsendingar.
EM 2010
[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Evrópumeistaramóti karla í Austurríki 2010:
- Alexander Petersson
- Arnór Atlason
- Aron Pálmarsson
- Ásgeir Örn Hallgrímsson
- Björgvin Páll Gústavsson
- Guðjón Valur Sigurðsson
- Hreiðar Levý Guðmundsson
- Ingimundur Ingimundarson
- Logi Eldon Geirsson
- Ólafur Guðmundsson
- Ólafur Stefánsson
- Róbert Gunnarsson
- Snorri Steinn Guðjónsson
- Sturla Ásgeirsson
- Sverre Andreas Jakobsson
- Vignir Svavarsson
Ólympíuleikarnir 2008
[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í Peking 2008:
- Alexander Petersson
- Arnór Atlason
- Ásgeir Örn Hallgrímsson
- Bjarni Fritzson (ekki með á Ólympíuleikunum)
- Björgvin Páll Gústavsson
- Guðjón Valur Sigurðsson
- Hreiðar Levý Guðmundsson
- Ingimundur Ingimundarson
- Logi Eldon Geirsson
- Ólafur Stefánsson
- Róbert Gunnarsson
- Sigfús Sigurðsson
- Snorri Steinn Guðjónsson
- Sturla Ásgeirsson
- Sverre Andreas Jakobsson
Fyrrverandi liðsmenn
[breyta | breyta frumkóða]Listarnir hér að neðan eru ekki tæmandi.
Þjálfarar
[breyta | breyta frumkóða]- Hinrik Hallsteinsson (1958, 1961-63)
- Frímann Gunnlaugsson (1959)
- Karl Benediktsson (1964-67, 1973-74)
- Birgir Björnsson (1968, 1974-75, 1977-78)
- Hilmar Björnsson (1968-72, 1980-83)
- Viðar Símonarson (1975-76)
- Janus Czerwinsky (1976-77)
- Jóhann Ingi Gunnarsson (1978-80)
- Bogdan Kowalcsyk (1983-90)
- Þorbergur Aðalsteinsson (1990-95)
- Þorbjörn Jensson (1995-2001)
- Guðmundur Þórður Guðmundsson (2001-04, 2008-12, 2018-23)
- Viggó Sigurðsson (2004-06)
- Alfreð Gíslason (2006-08)
- Aron Kristjánsson (2012-16)
- Geir Sveinsson (2016-18)
- Snorri Steinn Guðjónsson (2023-)
Leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Árangur liðsins
[breyta | breyta frumkóða]
Heimsmeistaramót[breyta | breyta frumkóða]
|
Evrópumeistaramót[breyta | breyta frumkóða] |
Ólympíuleikar[breyta | breyta frumkóða]
|
Tölfræði
[breyta | breyta frumkóða]
Markahæstu leikmenn landsliðsins[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi er listi yfir 30 markahæstu leikmenn landsliðsins frá upphafi. Listinn byggir á tölum frá Handknattleikssambandi Íslands.[3]
|
Leikreyndustu leikmenn landsliðsins[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi er listi yfir 30 leikreyndustu leikmenn landsliðsins frá upphafi. Listinn byggir á tölum frá Handknattleikssambandi Íslands.[4]
|
Ýmislegt
[breyta | breyta frumkóða]- Stærsti sigur landsliðsins frá upphafi var á Heimsmeistaramótinu í Portúgal þann 20. janúar 2003 þegar liðið sigraði ástralska landsliðið með 40 marka mun eða 55 mörkum gegn 15.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Óskar hættur - Gunnar í hans stað
- ↑ „XXII Men's World Championship 2011, Sweden: Individual Statistics“[óvirkur tengill]
- ↑ http://wayback.vefsafn.is/wayback/20071212192752/www.hsi.is/mot/0800000074_ISL_________.htm (skoðuð 16. janúar 2011)
- ↑ http://wayback.vefsafn.is/wayback/20071212192752/www.hsi.is/mot/0800000074_ISL_________.htm (skoðuð 16. janúar 2011)