Patrekur Jóhannesson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Patrekur á hliðarlínunni sem þjálfari Austurríkis.

Patrekur Jóhannesson (fæddur 7. júlí 1972) er handboltaþjálfari Stjörnunnar og fyrrum handboltaleikmaður. Patrekur spilaði með íslenska handboltalandsliðinu í handknattleik frá 1992 til 2006. Hann spilaði með félagsliðunum Stjarnan og KA á Íslandi og með félagsliðum í Þýskalandi og á Spáni.

Hann var handboltaþjálfari landsliðs Austurríkis 2011-2019. Hann þjálfar handboltalið Selfoss og verður með Skjern í Danmörku síðla árs 2019 [1].

Patrekur á tvo bræður: Guðna, forseta Íslands og Jóhannes, kerfisfræðing.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Patrekur hættur með Austurríki Vísir, skoðað 6. mars, 2019