Vignir Svavarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vignir Svavarsson

Vignir Svavarsson (fæddur 20. júní 1980) er íslenskur handknattleiksmaður sem leikur með þýska liðinu Lemgo en lék áður með Haukum.

Vignir lék með íslenska landsliðinu þegar það vann bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010 og þegar það vann silfurverðlaun á ólympíuleikunum árið 2008.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.