Róbert Sighvatsson
Útlit
Róbert Sighvatsson er íslenskur fyrrverandi handknattleiksmaður. Róbert var línumaður. Hann lék 160 leiki með íslenska landsliðinu og skoraði 243 mörk. 2002 - 2006 lék hann með þýska liðinu HSG Wetzlar.
Róbert Sighvatsson er íslenskur fyrrverandi handknattleiksmaður. Róbert var línumaður. Hann lék 160 leiki með íslenska landsliðinu og skoraði 243 mörk. 2002 - 2006 lék hann með þýska liðinu HSG Wetzlar.