Róbert Sighvatsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Róbert Sighvatsson er íslenskur fyrrverandi handknattleiksmaður. Róbert var línumaður. Hann lék 160 leiki með íslenska landsliðinu og skoraði 243 mörk. 2002 - 2006 lék hann með þýska liðinu HSG Wetzlar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.