Fara í innihald

Landslið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenska karlalandsliðið í handbolta árið 2010

Landslið er íþróttalið sem keppir fyrir hönd lands, í stað íþróttafélags eða héraðs. Algengast er að nota hugtakið í samhengi við hópíþróttir.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.