Vetrarólympíuleikarnir 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
20. vetrarólympíuleikarnir
Bær: Tórínó, Ítalíu
Þátttökulönd: 84
Þátttakendur: 2.508
(1.548 karlar, 960 konur)
Keppnir: 84 í 15 greinum
Hófust: 10. febrúar 2006
Lauk: 26. febrúar 2006
Settir af: Carlo Azeglio Ciampi
Íslenskur fánaberi: Dagný Linda Kristjánsdóttir

Vetrarólympíuleikarnir 2006 voru haldnir í Tórínó á Ítalíu. Þetta var í annað sinn sem vetrarólympíuleikar eru haldnir á Ítalíu, áður höfðu þeir verið haldnir í Cortina d'Ampezzo árið 1956.

20.000 sjálfboðaliðar tóku þátt í leikunum og unnu við að taka á móti keppendum, áhorfendum og fjölmiðlum, ásamt því að vinna við keppnisstaðina.

Heilladýr leikanna voru tvö; kvenlegi snjóboltinn Neve og karlmannlega grýlukertið Gliz.

Dagatal[breyta | breyta frumkóða]

Dagur: 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26
Athafnir
Sleða-keppni
Alpagreinar
Bob-sleði
Krulla
Freestyle
Skautahlaup
Íshokkí
Norræn tvíkeppni
Skautahlaup á stuttum velli
Listhlaup á skautum
Gönguskíði
Skeleton
Skíðastökk
Skíðaskotfimi
Snjóbretti
Dagur 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26

Svæði[breyta | breyta frumkóða]

Keppnissvæðin voru nokkur og eru þau í eftirfarandi borgum og bæjum:

Þátttökulönd[breyta | breyta frumkóða]

Lönd sem skráð voru til þátttöku. Grænn: 1-10 þátttakendur, blár: 10-50, appelsínugulur: 50-100, rauður: fleiri en 100.

Eftirfarandi lönd höfðu þátttakendur á Vetrarólympíuleikunum 2006:

Verðlaunahæstu lönd[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Land G S B Samtals
1 Fáni Þýskalands Þýskaland 11 12 6 29
2 Fáni Bandaríkjana BNA 9 9 7 25
3 Fáni Austurríkis Austurríki 9 7 7 23
4 Fáni Rússlands Rússland 8 6 8 22
5 Kanada Kanada 7 10 7 24
6 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð 7 2 5 14
7 Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea 6 3 2 11
8 Fáni Sviss Sviss 5 4 5 14
9 Fáni Ítalíu Ítalía 5 0 6 11
10 Fáni Frakklands Frakkland 3 2 4 9
Fáni Hollands Holland 3 2 4 9
12 Fáni Eistlands Eistland 3 0 0 3
13 Fáni Noregs Noregur 2 8 9 19
14 Fáni Kína Kína 2 4 5 11
15 Fáni Tékklands Tékkland 1 2 1 4
16 Fáni Króatíu Króatía 1 2 0 3
17 Fáni Ástralíu Ástralía 1 0 1 2
18 Fáni Japan Japan 1 0 0 1
19 Fáni Finnlands Finnland 0 6 3 9
20 Fáni Póllands Pólland 0 1 1 2
21 Fáni Búlgaríu Búlgaría 0 1 0 1
Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-Rússland 0 1 0 1
Fáni Slóvakíu Slóvakía 0 1 0 1
Fáni Bretlands Bretland 0 1 0 1
25 Fáni Úkraínu Úkraína 0 0 2 2
26 Fáni Lettlands Lettland 0 0 1 1