Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 39.385 greinar.

Grein mánaðarins
Fínir japanskir „hashi“ matarprjónar að ofan auk einnota „waribashi“ prjóna fyrir neðan. Á waribashi prjónunm stendur „御割箸“ sem þýðir „owaribashi“ sem er afar kurteis útgáfa af orðinu „割箸“ sem aldrei er notuð í daglegu tali.

Matarprjónar eru pör af litlum aflöngum prjónum sem eru hefðbundin mataráhöld í Kína, Japan, Kóreu og Víetnam („Matarprjónalöndunum fjórum“). Þeir eru alla jafnan úr bambus þar sem það er bragðlaust, ódýrt og algengt efni sem auðvelt er að kljúfa auk þess sem það er hitaþolið, en einnig er algengt að þeir séu úr viði, málmi, beini, hornum dýra, agati, jaða, postulíni, kóral og á vorum dögum úr plasti.

Aðalgerðir matarprjóna eru þrjár: Kínverskir prjónar, sem eru langir viðarprjónar með ávala enda; japanskir, sem eru stuttir viðarprjónar, einnig með ávala enda og kóreskir, sem eru stuttir málmprjónar með þverskorna enda, þó viðarútgáfur séu einnig notaðar.


Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 25. maí
Mynd dagsins

Petrovskiy football stadium in SPB.jpg

Proxima Centauri
  • … að þýska orðið Führer er svo nátengt nafni Adolfs Hitlers að það er nánast samheiti þess?
  • … að Steinunn Jóhannesdóttir var fyrsta íslenska konan sem lauk læknanámi?
  • … að í kjölfar þingkosninganna í Bretlandi 2015 sögðu leiðtogar þriggja stjórnmálaflokka af sér?
  • … að auðlindabölvunin er skýring á því af hverju lönd sem eiga miklar náttúruauðlindir búa við minni hagvöxt en önnur?
  • … að algengasta tegund stjarna í okkar vetrarbraut eru rauðir dvergar (sjá mynd)?
  • … að frjósami hálfmáninn var fyrst skilgreindur af James Henry Breasted árið 1916?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: