Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 37.285 greinar.

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Grein mánaðarins
Merki Íþróttabandalags Vestmannaeyja.

Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) er stærsta og elsta íþróttafélag í Vestmannaeyjum. Heimildir um starfsemi félagsins ná til sumarsins 1903. Fyrst um sinn gekk félagið undir nafninu Knattspyrnufélag Vestmannaeyja (KV). KV var eitt af fyrstu liðunum til að keppa á Íslandsmótinu í knattspyrnu 1912.

ÍBV var formlega stofnað 6. maí 1945. Eins og nafnið gefur til kynna var Íþróttabandalag Vestmannaeyja upphaflega bandalag margra íþróttafélaga. Fleira en eitt félag hafði verið starfrækt í Eyjum fyrir stofnun bandalagsins og einnig hafa nokkur félög starfað í gegnum árin samhliða ÍBV. Íþróttafélögin Þór og Týr höfðu starfað frá öðrum og þriðja áratug 20. aldarinnar og veitt hvoru öðru samkeppni. Þessi félög, ásamt öðrum sértækari, höfðu haft með sér félög þegar þau kepptu sameiginlega undir á landsmótum og ber þar helst að nefna Knattspyrnufélag Vestmannaeyja (KV). KV var sameiginlegt lið Þórs og Týs uppi á landi og þegar gesti bar að garði. Einnig kepptu frjálsíþróttamenn og aðrir undir merkjum KV á landsmótum.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Mynd dagsins

Buldern, Schloss Buldern -- 2.jpg

Buldern-höll í Dülmen í Þýskalandi.

Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: