Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 38.471 greinar.

Grein mánaðarins
Fátæklegur timburkofi framan við háhýsi í Taílandi. Hagfræðin fæst meðal annars við þróun lífsgæða og ráðstöfun takmarkaðra auðlinda og gæða.

Hagfræði er félagsvísindagrein sem fæst við það hvernig einstaklingar, fyrirtæki og samfélög stjórna og ráðstafa takmörkuðum aðföngum og gæðum með það að markmiði að auka velsæld sína. Hagfræðingar rannsaka meðal annars hvernig framleiðendur og neytendur skiptast á gæðum og framleiðsluþáttum, hvernig hagrænir hvatar hafa áhrif á ákvarðanatöku, hvernig starfsemi í samfélögum þróast yfir tíma og hvernig yfirvald getur haft áhrif á ráðstöfun aðfanga og gæða.

Helsta forsenda flestra hagfræðilíkana er að einstaklingar hugsi rökrétt og að fyrirtæki hafi það eina markmið að hámarka hagnað. Að þessum forsendum gefnum komast ríkjandi hagfræðikenningar að þeirri niðurstöðu að markaðir séu venjulega hagkvæmasta leiðin til að stýra efnahagsstarfsemi en að inngrip af hálfu ríkisvalds geti stundum bætt niðurstöðu markaða.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 21. desember
Mynd dagsins

Hills and vineyards, Roquebrun.jpg

Fastefnisdrif
  • … að fastefnisdrif (sjá mynd) eru bæði hljóðlátari, hraðvirkari og endingarbetri en hefðbundnir harðir diskar?
  • … að orðið gúrkutíð er komið frá þýska orðinu Sauregurkenzeit?
  • … að Ólafur Jónsson, ráðunautur var frumkvöðull í rannsóknum á skriðuföllum og snjóflóðum á Íslandi?
  • … að heiðin milli Bolungarvíkur og Selárdals í Súgandafirði heitir Grárófa?
  • … að í Tylösand í Svíþjóð er hótel í eigu Per Gessle úr Roxette?
  • … að guðaníundin voru níu fornegypskir guðir sem einkum voru dýrkaðir í Helíópólis?


Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: