Fara í innihald

Tíunda konungsættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Tíunda konungsættin í sögu Egyptalands var konungsætt sem ríkti yfir Egyptalandi á fyrsta millitímabilinu um það bil frá 2100 f.Kr. til 2040 f.Kr. Þessir konungar ríktu, líkt og konungar níundu konungsættarinnar, frá Herakleópólis í Neðra Egyptalandi.

Konungar tíundu konungsættarinnar

[breyta | breyta frumkóða]