Tíunda konungsættin
Útlit
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Tíunda konungsættin í sögu Egyptalands var konungsætt sem ríkti yfir Egyptalandi á fyrsta millitímabilinu um það bil frá 2100 f.Kr. til 2040 f.Kr. Þessir konungar ríktu, líkt og konungar níundu konungsættarinnar, frá Herakleópólis í Neðra Egyptalandi.
Konungar tíundu konungsættarinnar
[breyta | breyta frumkóða]- Kety 5.
- síðan tveir konungar með nöfn sem þekkt eru í brotum: Meri... (mrjj...) ; og Se...re Kety (s...(ra) X(t)y)
- Kety 6.
- Kety 7.
- Merikare 2.