Tuttugasta og áttunda konungsættin
Útlit
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Tuttugasta og áttunda konungsættin í sögu Egyptalands er hluti af Síðtímabilinu. Hún telur aðeins einn konung, Amyrtaios frá Saís, sem gerði uppreisn gegn Artaxerxesi 2. og ríkti frá 404 f.Kr. til 399 f.Kr. Hann var síðan sigraður og drepinn af Neferítesi 1. frá Mendes, stofnanda tuttugustu og níundu konungsættarinnar.