Fara í innihald

Rosario

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rosario.

Rosario er stærsta borg í héraðinu Santa Fe í Argentínu. Borgin er um 300 km norðvestur af Buenos Aires, á vesturbakka Paraná-fljóts og er skipgengt þangað. Borgin er sú þriðja fjölmennasta í landinu með áætlaða 1,7 milljón íbúa (2020). Nýklassískur stíll einkennir eldri hluta borgarinnar.

Þekktir íbúar

[breyta | breyta frumkóða]