Skógarþröstur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skógarþröstur
Skógarþröstur á Íslandi 2011 Söngur (uppl.)
Skógarþröstur á Íslandi 2011
Turdus iliacus.oggSöngur (uppl.)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Þrestir (Turdidae)
Ættkvísl: Turdus
Tegund:
T. iliacus

Tvínefni
Turdus iliacus
Linnaeus, 1766

Skógarþröstur (fræðiheiti: Turdus iliacus) er spörfugl af ætt þrasta sem verpir í furu- og birkiskógum og á freðmýrarsvæðum í Norður-Evrópu og Asíu.

Þrastarhreiður á Þingvöllum. Skógarþrestir verpa oft á jörðu.

Skógarþrösturinn lifir aðallega á skordýrum og ormum á varptímanum en á öðrum tímum árs lifir hann mikið á berjum og fræjum. Hreiður þrasta eru oftast í runnum eða á jörðu. Þeir safnast oft saman í stóra hópa að haust- og vetrarlagi. Skógarþrestir verpa sjaldan í Bretlandi og á Írlandi en algengt er að þeir hafi þar vetursetu. Hann er að mestu leyti farfugl en á Íslandi heldur stór hópur þeirra til allt árið.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.