Þumall (Skaftafellsfjöllum)
Þumall (1279 metrar) er blágrýtisdrangur sem stendur í suðurbrún Vatnajökuls, í Skaftafellsfjöllum í Vatnajökulsþjóðgarði. Þumall rís um 120 m yfir umhverfi sitt og var hann klifinn í fysta sinn í ágúst árið 1975.
Þumall (1279 metrar) er blágrýtisdrangur sem stendur í suðurbrún Vatnajökuls, í Skaftafellsfjöllum í Vatnajökulsþjóðgarði. Þumall rís um 120 m yfir umhverfi sitt og var hann klifinn í fysta sinn í ágúst árið 1975.