Músarrindill
Músarrindill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Músarrindill
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Troglodytes troglodytes Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Olbiorchilus hiemalis |
Músarrindill (fræðiheiti Troglodytes troglodytes) er mjög lítill spörfugl af ætt rindla og var lengi vel minnstur allra fugla á Íslandi, áður en Glókollur nam land.
Lifnaðarhættir
[breyta | breyta frumkóða]Músarrindill er fjölkvænisfugl og notar karlfuglinn söngrödd sína til að laða til sín kvenfugla. Hann kemur á varpstöðvar á undan kvenfugli og helgar sér stórt varpsetur. Hann er þekktur fyrir langa og flókna söngva. Músarrindill er staðfugl á Íslandi en færir sig um set á veturna og eru þá nálægt sjó eða lækjum þar sem auðvelt er um skjól og fæðu.
Söngur músarrindils:
Hreiðrið
[breyta | breyta frumkóða]Músarrindillinn verpir víða í birkiskógum, grónum hraunum og stundum í urðum nálægt vatni. Karlfuglinn byggir nokkur hreiður, 6 - 7 í Evrópu en færri í Ameríku. Hann byggir hreiðrin, sem er kúluhreiður, með litlu opi á hliðinni. Hreiðrið fellur vel inn í umhverfið. Karlfuglinn vefur hreiðrið og oftast býr hann til fleiri en eitt hreiður en fóðrar ekki að innan fyrr en kvenfugl hefur valið hreiðrið. Þá hjálpast fuglarnir að því að fóðra hreiðrið. Kvenfuglinn liggur á eggjunum og báðir fuglarnir fær svo ungunum fæðu.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Músarrindill (Fuglavefurinn) Geymt 22 maí 2009 í Wayback Machine
- RSPB Wren page
- BBC Wren page
- Birds of Britain Wren Page Geymt 17 maí 2008 í Wayback Machine
- The Wren's song[óvirkur tengill]
- Cornell Lab of Ornithology Winter Wren Page
- South Dakota Birds Winter Wren Page Geymt 10 mars 2011 í Wayback Machine
- Stamps (for 19 issues) with Circum-Polar Range-Map
- Winter Wren videos Geymt 18 febrúar 2014 í Wayback Machine on the Internet Bird Collection
- Ageing and sexing (PDF) by Javier Blasco-Zumeta Geymt 12 nóvember 2013 í Wayback Machine