Bláklukka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bláklukka
Campanula rotundifolia (plant).jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Bláklukkubálkur (Campanulales)
Ætt: Bláklukkuætt (Campanulaceae)
Ættkvísl: Klukkuættkvísl (Campanula)
Tegund:
C. rotundifolia

Tvínefni
Campanula rotundifolia
L.
Distribution map Campanula rotundifolia.png
Samheiti

Bláklukka (fræðiheiti: Campanula rotundifolia) blóm af bláklukkuætt. Bláklukkan hefur 1 til 2 blóm á hverjum stöngli en stundum þó fleiri. Blóm þessi eru, eins og nafnið gefur til kynna, blá og klukkulaga. Einstaka plöntur geta þó verið með hvít blóm. Stöngull jurtarinnar er blöðóttur og jarðlæg blöðin hjartlaga eða með kringlótta blöðku.

Tafel 561. aus Thomé 1904, Bd. 4: Campanula rotundifolia L.
Lýsing

Hún vex í Evrópu og Síberíu frá norðurhluta Miðjarðarhafssvæðisins til Norðurheimskautssvæðisisns

Bláklukka vex í móajarðvegi, brekkum og grasbölum. Á Íslandi er útbreiðslan aðallega á austurlandi, en hefur breiðst út meðal annars með skógarplöntum frá Hallormsstað.

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Campanula rotundifolia var fyrst lýst 1753 af Carl Linnaeus. Frá og með nóvember 2019 eru engin afbrigði eða undirtegundir af Campanula rotundifolia viðurkennd í Plants of the World Online.[1] Nokkrar tegundir hafa fyrrum verið taldar sem afbrigði eða undirtegundir af C. rotundifolia:

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Plants of the World Online“. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 21 November 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.