Fara í innihald

Klettafrú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klettafrú

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Steinbrjótsætt (Saxifragaceae)
Ættkvísl: Saxifraga
Tegund:
S. cotyledon

Tvínefni
Saxifraga cotyledon
L.

Klettafrú (fræðiheiti Saxifraga cotyledon) er jurt af steinbrjótsætt. Hún vex á sólríkum stöðum utan á hamraveggjum. Klettafrú vex villt á Íslandi á Austurfjörðum og Suðausturlandi. Annað heiti á klettafrú er Þúsunddyggðajurt.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.