Fara í innihald

Morsárjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Morsárjökull.
Aurugur jökullinn.
Lón við jökulinn.

Morsárjökull er skriðjökull í sunnanverðum Vatnajökli, innst í Morsárdal. Eftir að jökullinn hopaði eftir aldamót 2000 urðu til fossar sem féllu fram af hömrum nálægt jöklinum, Morsárfossar, eru þeir með hærri fossum landsins.