Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (f. 24. nóvember 1984) er íslensk stjórnmálakona og landslagsarkítekt. Sigurborg hefur verið borgarfulltrúi fyrir hönd Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur frá árinu 2018 og er jafnframt formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Reykjavik.is, „Sigurborg Ósk Haraldsdóttir“ (skoðað 18. ágúst 2019)