Sautjánda konungsættin
Útlit
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Sautjánda konungsættin er í sögu Egyptalands konungsætt sem telst til annars millitímabilsins. Þessi konungsætt telur egypska konunga sem ríktu aðeins yfir Efra Egyptalandi frá Þebu samhliða fimmtándu og sextándu konungsættunum sem ríktu yfir hlutum Neðra Egyptalands. Síðustu tveir konungar þessarar ættar hófu stríð gegn hyksoskonungunum í Neðra Egyptalandi sem lyktaði með því að löndin tvö voru aftur sameinuð og átjánda konungsættin tók við völdum.
ríkisnafn | eiginnafn | önnur nöfn | ríkisár |
---|---|---|---|
Sekemra Vakaú | Rahótep | 1620 f.Kr. - 1617 f.Kr. | |
Sekemra Vadjkaú | Sobekemsaf | Sobekemsaf 1. | 1617 f.Kr. - 1600 f.Kr. |
Sekhemra Smentavy | Djeúti | 1600 f.Kr. | |
Sankenra | Montúhótep | Montúhótep 7. | 1600 f.Kr. |
Sevadjenra | Nebiraú | Nebiraú 1. | 1600 f.Kr. - 1580 f.Kr. |
Nebiritaúra | Nebiraú 2. | intorno 1580 f.Kr. | |
Semenenra | um 1580 f.Kr. | ||
Seúserenra | Bebank | 1580 f.Kr. - 1570 f.Kr. | |
Sekemra Sedtavy | Sobekemsaf | Sobekemsaf 2. | 1570 f.Kr. - 1555 f.Kr. |
Nebúkeperra | Iniótef | Antef 5. | 1555 f.Kr. - 1550 f.Kr. |
Sekemra Upmaat | Initef-Aa | Antef 6. | 1550 f.Kr. - 1540 f.Kr. |
Sekemra Heruermaat | Initef | Antef 7. | um 1540 f.Kr. |
Senektenra | Ta'a | Taó 1. | um 1540 f.Kr. |
Sekenenra | Ta'o | Taó 2. | um 1540 f.Kr. |
Uadjkeperra | Kamósis | 1540 f.Kr. - 1535 f.Kr. | |
Ahhótep | 1535 f.Kr. - 1525 f.Kr. |