Fara í innihald

Sautjánda konungsættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Sautjánda konungsættin er í sögu Egyptalands konungsætt sem telst til annars millitímabilsins. Þessi konungsætt telur egypska konunga sem ríktu aðeins yfir Efra Egyptalandi frá Þebu samhliða fimmtándu og sextándu konungsættunum sem ríktu yfir hlutum Neðra Egyptalands. Síðustu tveir konungar þessarar ættar hófu stríð gegn hyksoskonungunum í Neðra Egyptalandi sem lyktaði með því að löndin tvö voru aftur sameinuð og átjánda konungsættin tók við völdum.

ríkisnafn eiginnafn önnur nöfn ríkisár
Sekemra Vakaú Rahótep 1620 f.Kr. - 1617 f.Kr.
Sekemra Vadjkaú Sobekemsaf Sobekemsaf 1. 1617 f.Kr. - 1600 f.Kr.
Sekhemra Smentavy Djeúti 1600 f.Kr.
Sankenra Montúhótep Montúhótep 7. 1600 f.Kr.
Sevadjenra Nebiraú Nebiraú 1. 1600 f.Kr. - 1580 f.Kr.
Nebiritaúra Nebiraú 2. intorno 1580 f.Kr.
Semenenra um 1580 f.Kr.
Seúserenra Bebank 1580 f.Kr. - 1570 f.Kr.
Sekemra Sedtavy Sobekemsaf Sobekemsaf 2. 1570 f.Kr. - 1555 f.Kr.
Nebúkeperra Iniótef Antef 5. 1555 f.Kr. - 1550 f.Kr.
Sekemra Upmaat Initef-Aa Antef 6. 1550 f.Kr. - 1540 f.Kr.
Sekemra Heruermaat Initef Antef 7. um 1540 f.Kr.
Senektenra Ta'a Taó 1. um 1540 f.Kr.
Sekenenra Ta'o Taó 2. um 1540 f.Kr.
Uadjkeperra Kamósis 1540 f.Kr. - 1535 f.Kr.
Ahhótep 1535 f.Kr. - 1525 f.Kr.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.