Fara í innihald

1647

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MDCXLVII)
Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1647 (MDCXLVII í rómverskum tölum) var 47. ár 17. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Felliár á Íslandi. Samkvæmt Fitjaannál fékk veturinn 1647-1648 nafnið Glerungsvetur eða Rolluvetur.

Agreement of the People var hugmynd að eins konar stjórnarskrá sem róttækir hópar innan New Model Army héldu fram.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Björg Andrésdóttir og Jón Þorsteinsson, stjúpfaðir hennar, úr Húnavatnssýslu, tekin af lífi á Alþingi fyrir blóðskömm.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.