Pierre Bayle
Vestræn heimspeki Nýaldarheimspeki, (Heimspeki 18. aldar, Heimspeki 17. aldar) | |
---|---|
![]() | |
Nafn: | Pierre Bayle |
Fæddur: | 18. nóvember 1647 |
Látinn: | 28. desember 1706 (59 ára) |
Helstu viðfangsefni: | Þekkingarfræði |
Markverðar hugmyndir: | Efahyggja |
Áhrifavaldar: | Michel de Montaigne, Sextos Empeirikos |
Pierre Bayle (fæddur 18. nóvember 1647, dáinn 28. desember 1706) var franskur heimspekingur og rithöfundur. Hann var undir áhrifum frá pyrrhonískri efahyggju sem hann þekkti úr ritum Sextosar Empeirikosar
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pierre Bayle.
