Medúsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Medúsa eftir Caravaggio eftir 1590

Medúsa (gríska: Μεδουσα, sú sem ræður yfir, verndari) er skrímsli í grískri goðafræði sem breytti fólki í stein með augnaráðinu. Hún var ein af gorgónunum. Hún var drepin af Perseifi með aðstoð Aþenu og Hermesar. Við það stökk vængjaði hesturinn Pegasos úr höfði hennar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hver var Medúsa?“. Vísindavefurinn.
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.