Móna Lísa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mona Lisa)
Jump to navigation Jump to search
Mona Lisa er eitt af frægustu málverkum allra tíma.

Móna Lísa (ítalska og spænska La Gioconda; franska La Joconde) er olíumálverk á asparfjöl eftir Leonardo da Vinci. Það er í eigu franska ríkisins og er til sýnis á Louvre-safninu í París.

Myndin sýnir konu sem brosir torræðu brosi sem sumir telja dularfyllsta bros heimsins.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist