Ljósfræði er undirgrein eðlisfræðinnar og fæst við rannsóknir á eiginleikum ljóss og víxlverkun þess við efni.