„Þjóðfundurinn 1851“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m fl
Lína 8: Lína 8:
*Nafnarnir '''[[Björn Halldórsson (f.1823)|Björn Halldórsson]]''', þá heimiliskennari í [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufás]]i, síðar prestur þar og prófastur Þingeyjarprófastsdæmis [[1863]]-[[1871|71]] og '''[[Björn Jónsson (f.1802)|Björn Jónsson]]''' verslunarstjóri á [[Akureyri]] sátu þjóðfundinn fyrir [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]].
*Nafnarnir '''[[Björn Halldórsson (f.1823)|Björn Halldórsson]]''', þá heimiliskennari í [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufás]]i, síðar prestur þar og prófastur Þingeyjarprófastsdæmis [[1863]]-[[1871|71]] og '''[[Björn Jónsson (f.1802)|Björn Jónsson]]''' verslunarstjóri á [[Akureyri]] sátu þjóðfundinn fyrir [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]].
*'''[[Brynjólfur Benedictsen(f.1807)|Brynjólfur Benedictsen]]''' í Flatey var þjóðfundarmaður [[Barðarstrandarsýsla|Barðarstrandarsýslu]] hann var aftur kjörinn af sveitungum sínum til þings [[1865]] en kom ekki til þings auk Brynjólfs sat sr. '''[[Ólafur Johnsen (f.1809)|Ólafur Johnsen ]]''' prestur á Stað á Reykjanesi, síðar([[1860]]—[[1878]]) Prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi, þjóðfundinn fyrir Barðarstrandarsýslu.
*'''[[Brynjólfur Benedictsen(f.1807)|Brynjólfur Benedictsen]]''' í Flatey var þjóðfundarmaður [[Barðarstrandarsýsla|Barðarstrandarsýslu]] hann var aftur kjörinn af sveitungum sínum til þings [[1865]] en kom ekki til þings auk Brynjólfs sat sr. '''[[Ólafur Johnsen (f.1809)|Ólafur Johnsen ]]''' prestur á Stað á Reykjanesi, síðar([[1860]]—[[1878]]) Prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi, þjóðfundinn fyrir Barðarstrandarsýslu.

Haraldur Bergvinsson kom og lagði til að dýraklám yrði gert löglegt á Íslandi
Bræðurnir '''[[Eggert Briem|Eggert]]''', '''[[Jóhann Briem|Jóhann]]''' og '''[[Ólafur Briem (f.1808)|Ólafur]] Briem''' sátu þjóðfundinn. Eggert sýslumaður [[Eyjafjarðarsýsla|Eyfirðinga]] og Ólafur bóndi á [[Grund í Eyjafirði|Grund]] sátu Þjóðfundinn fyrir [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]]. sr. Jóhann prestur í Hruna og Prófastur í Árnesprófastsdæmi [[1848]]-[[1861]] sat þjóðfundinn fyrir [[Árnessýsla|Árnesinga]] ásamt '''[[Gísli Magnússon (f.1816)|Gísla Magússyni]]''' kennara við [[Lærði skólinn|Lærða skólann]].
Bræðurnir '''[[Eggert Briem|Eggert]]''', '''[[Jóhann Briem|Jóhann]]''' og '''[[Ólafur Briem (f.1808)|Ólafur]] Briem''' sátu þjóðfundinn. Eggert sýslumaður [[Eyjafjarðarsýsla|Eyfirðinga]] og Ólafur bóndi á [[Grund í Eyjafirði|Grund]] sátu Þjóðfundinn fyrir [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]]. sr. Jóhann prestur í Hruna og Prófastur í Árnesprófastsdæmi [[1848]]-[[1861]] sat þjóðfundinn fyrir [[Árnessýsla|Árnesinga]] ásamt '''[[Gísli Magnússon (f.1816)|Gísla Magússyni]]''' kennara við [[Lærði skólinn|Lærða skólann]].

Útgáfa síðunnar 11. febrúar 2010 kl. 09:25

Þjóðfundurinn 1851 var einn afdrifaríkasti atburður í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.

Kallað hafði verið til fundarins í stað reglulegs Alþingis, sem hafði verið endurreist sex árum áður. Fundurinn var haldinn á sal Lærða skólans í Reykjavík. Á þessum fundi skyldi taka fyrir mál er vörðuðu stjórnskipun Íslands. Þar lagði Trampe greifi fram frumvarp sem fól í sér að Ísland yrði algerlega innlimað í Danmörku, Ísland myndi hafa sömu lög og reglur Danmörk og Alþingi yrði amtráð en Íslendingar fengju að hafa sex fulltrúa á danska þinginu. Þjóðkjörnu fulltrúarnir voru andvígir frumvarpinu en þeir konungskjörnu mótmæltu því ekki. Trampe sá fram á að þjóðkjörnu fulltrúarnir myndu fella frumvarpið og sleit þá fundinum. Mótmælti Jón Sigurðsson þá í nafni konungs og þjóðarinnar því ranglæti sem haft væri í frammi. Allir íslensku fulltrúarnir risu þá úr sætum og sögðu hin fleygu orð, sem síðan eru oft kennd við Jón Sigurðsson: „Vér mótmælum allir.“

Þjóðfundarmenn

Haraldur Bergvinsson kom og lagði til að dýraklám yrði gert löglegt á Íslandi

Bræðurnir Eggert, Jóhann og Ólafur Briem sátu þjóðfundinn. Eggert sýslumaður Eyfirðinga og Ólafur bóndi á Grund sátu Þjóðfundinn fyrir Eyjafjarðarsýslu. sr. Jóhann prestur í Hruna og Prófastur í Árnesprófastsdæmi 1848-1861 sat þjóðfundinn fyrir Árnesinga ásamt Gísla Magússyni kennara við Lærða skólann. Stefán Jónsson bóndi á Syðri-Reistará 1823—1856 sem var þingmaður Eyfirðinga frá 1845-1849 og aftur eftir Þjóðfundinn 1852-1874 var þjóðfundarmaður Skafirðinga.

Konungkjörnir voru þeir sr. Halldór Jónsson prestur á Hofi í Vopnafirði, fyrrum prófastur í Skagafirði og síðar prófastur í Norður-Múlaprófastsdæmi (1854—1879) sem var konungkjörinn 1845—1851, en síðar þingmaður Norður-Múlasýslu 1858—1874 þó hann sæti ekki þingin 1861, 1867, 1871 og 1873), sr. Helgi Thordersen biskup (Konungkjörinn 1845—1865), sr. Pétur Pétursson forstöðumaður Prestaskólans í Reykjavík, síðar biskup (Konungkjörinn 1849—1887), Þórður Jónasson dómari (Konungkjörinn 1845—1859 og 1869—1875), Þórður Sveinbjörnsson háyfirdómari (Konungkjörinn 1845— 1856)

Tengt efni

Tenglar