„Kreari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
* [[Kuggur]]
* [[Kuggur]]


{{Seglskútur}}
{{stubbur}}
{{stubbur}}



Útgáfa síðunnar 24. júlí 2006 kl. 14:59

Kreari (úr ensku: Crayer) var lítið seglskip, um 30 tonna, með eitt rásegl sem algengt var að nota til vöruflutninga og úthafssiglinga í Norður-Atlantshafi á 14. og 15. öld. Skipið var breitt og óþjált í siglingu en með hlutfallslega mikla lestargetu.

Tengt efni


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.