Kantónska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Yue kínverska)
Jump to navigation Jump to search

Kantónska, yue kínverska eða Guangdonghua er mállýska sem er talað í Kanton (Guangdong)-héraði í Kína, Makaó og Hong Kong.