Fara í innihald

Gnetlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gnetum)
Gnetum macrostachyum
Ástand stofns
Appendix II (CITES) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Gnetopsida
Ættbálkur: Gnetales
Mart
Ætt: Gnetluætt (Gnetaceae)
Blume
Ættkvísl: Gnetum
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti
  • Gnemon Rumph. ex Kuntze
  • Thoa Aubl.
  • Abutua Lour.
  • Arthostema Neck.

Gnetlur (fræðiheiti: Gnetum) er eina ættkvíslin í gnetluætt. Þetta eru yfir 50 tegundir sígrænna trjáa, runna og klifurrunna sem vaxa í hitabeltinu. Margar tegundanna eru ætar, bæði blöð og ristuð fræ.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Ættartré Gnetla[2]

subsection Araeognemones

subsection Micrognemones

section Gnetum

section Scandentia

subsection Gnemonoides

subsection Stipitati

subsection Sessiles

Það eru yfir 50 tegundir af Gnetum.


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Appendices“. Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora (CITES). Sótt 14. október 2022.
  2. Hou, Chen; Humphreys, Aelys M.; Thureborn, Olle; Rydin, Catarina (apríl 2015). „New insights into the evolutionary history of Gnetum (Gnetales)“. Taxon. 64 (2): 239–253. doi:10.12705/642.12.
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.