Fara í innihald

Samheiti (flokkunarfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vorlyng bar fyrst fræðiheitið Erica herbacea en því var breytt í Erica carnea árið 1999.

Í flokkunarfræði er samheiti er fræðiheiti sem á við um flokkunareiningu sem gengur nú undir öðru nafni. Sem dæmi má nefna rauðgreni, sem Carolus Linnaeus skírði Pinus abies en í dag ber tegundin fræðiheitið Picea abies.

Samheiti í vísindalegri flokkun skilur sér að samheiti í öðru samhengi að því leyti að einungis eitt fræðiheiti telst gilt á einh. Samheiti verða til þegar sömu flokkunareiningu er lýst og skírð nokkrum sinnum, þegar flokkunareiningu er skipt upp eða sameinuð við aðra eða t.d. þegar tegund er færð úr einni ætt yfir í aðra.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.