Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fullreiðaskip eða fullrikkari er hásiglt seglskip með minnst þremur möstrum með ráseglum. Slík skip voru notuð sem úthafsskip á skútuöld á 18. og 19. öld þar til gufuskipin leystu þau af hólmi.
Möstur fullreiðaskips eru (frá stafni að skut):