Fríkirkjan í Hafnarfirði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði er evangelísk- lúterskur söfnuður og starfar á sama kenningargrundvelli og Þjóðkirkja Íslands. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði var stofnaður á sumardaginn fyrsta árið 1913. Meðlimir árið 2022 voru 7.495.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.