Fara í innihald

Bessastaðakirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bessastaðakirkja
Bessastaðakirkja
Bessastaðir (26. janúar 2009) Oddur Benediktsson
Almennt
Prestakall:  Garðaprestakall
Núverandi prestur:  Sr.Hans Guðberg Alfreðsson
Organisti:  Bjartur Logi Guðnason
Djákni:  Margrét Gunnarsdóttir
Byggingarár:  1773-1823, vígð 1796
Kirkjugarður: 
Arkitektúr
Byggingatækni:  Hlaðin
Efni:  Grjót úr Gálgahrauni
Kirkjan um 1900.

Bessastaðakirkja er kirkja á Álftanesi og stendur nokkra tugi metra frá forsetasetrinu á Bessastöðum. Bygging núverandi kirkju hófst 1773 en hún var fullbyggð 1823. Þá lauk turnsmíðinni og hafði kirkjan þá verið hálfa öld í byggingu. Hún var þó vígð árið 1796. Kirkjan var reist úr grjóti sem tekið var úr Gálgahrauni.

Kirkja hefur staðið á Bessastöðum frá því um árið 1200 svo víst sé, en jafnvel allt frá kristnitöku um árið 1000. Steinkirkjan sem nú stendur var byggð utan um eldri timburkirkju sem síðan var rifin.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist byggingarlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.