Ananda Marga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ananda Marga er skráð trúfélag á Íslandi. Félagsmenn iðka hindúisma.[1] Meðlimir voru fimm árið 2018[2][3] en hafði fjölgað í 10 árið 2022.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. HINDÚATRÚ Á ÍSLANDI Hindúatrú. Skoðað 19. feb. 2019.
  2. Prestur vill skoða aðskilnað ríkis og kirkju Rúv.is, skoðað 19. feb. 2019.
  3. Listi yfir skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög Sýslumenn.is, skoðað 19. febrúar, 2019.


  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.