Ananda Marga
Útlit
Ananda Marga er skráð trúfélag á Íslandi. Félagsmenn iðka hindúisma.[1] Meðlimir voru fimm árið 2018[2][3] en hafði fjölgað í 10 árið 2022.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ HINDÚATRÚ Á ÍSLANDI Hindúatrú. Skoðað 19. feb. 2019.
- ↑ Prestur vill skoða aðskilnað ríkis og kirkju Rúv.is, skoðað 19. feb. 2019.
- ↑ Listi yfir skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög Sýslumenn.is, skoðað 19. febrúar, 2019.