Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar er kristið trúfélag og heyrir undir alþjóðlegu Sameiningarkirkjuna. Sameiningarkirkjan er upphaflega frá Suður-Kóreu. Meðlimir í henni fylgja spámanni sínum Sun Myung Moon, sem er jafnframt stofnandi trúarinnar. Samtökin hafa haldið blessunarathöfn hjóna. Á blessunarathöfn þann 25. ágúst, árið 1995 á Ólympíuvellinum í Seúl, voru 360 þúsund hjón blessuð. Markmið samtakanna er að undirbúa fólk fyrir aðra komu Krists til jarðarinnar, með fjölskylduhreinsun.[1]

Í trúfélagi þess á Íslandi voru 17 meðlimir árið 2022.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Grein: Heimsfriðunarsamband fjölskyldna“. Morgunblaðið. Sótt 5. september 2010.