Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists
Alþjóðleg kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists | |
---|---|
![]() Lönd þar sem trúfélagið er starfrækt | |
Stofnun | 1972 |
Gerð | trúfélag |
Meðlimir | 900 |
Stofnendur | Luis Eduardo Moreno, María Luisa Piraquive og María Jesús Moreno |
Forseti | María Luisa Piraquive |
Vefsíða | http://www.idmji.org/ |
Alþjóðleg Kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists (Spænska: Iglesia de Dios Ministerial de Jesucristo Internacional[1]) (Enska: Church of God Ministry of Jesus Christ International[2]) er kristið trúfélag. Trúfélagið trúir ekki á þrískiptingu guðs í heilagan anda, guð og Jesú, heldur á einn guð.
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Á Íslandi er stafrækt dótturfélag sem er skráð trúfélag á Íslandi.[3] Meðlimir voru 111 árið 2022.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Ministry of Interior Affairs and Justice of Colombia. „Colombian Government Registry of Churches“. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 27. nóvember 2010. Sótt 25. ágúst
2010.
{{cite web}}
: line feed character í|accessdate=
á staf nr. 10 (hjálp) - ↑ „Church of God Ministry of Jesuschrist International, Florida“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. mars 2009. Sótt 16. nóvember 2010.
- ↑ „Listi yfir skráð trúfélög“. Sýslumenn. Sótt 5. september 2010.