Fara í innihald

Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþjóðleg kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists

Lönd þar sem trúfélagið er starfrækt
Stofnun1972; fyrir 52 árum (1972)
Gerðtrúfélag
Meðlimir900
StofnendurLuis Eduardo Moreno, María Luisa Piraquive og María Jesús Moreno
ForsetiMaría Luisa Piraquive
Vefsíðahttp://www.idmji.org/

Alþjóðleg Kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists (Spænska: Iglesia de Dios Ministerial de Jesucristo Internacional,[1] Enska: Church of God Ministry of Jesus Christ International[2]) er kristið trúfélag. Trúfélagið trúir ekki á þrískiptingu Guðs í heilagan anda, föður og Jesú.

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Á Íslandi er stafrækt dótturfélag sem er skráð trúfélag á Íslandi.[3] Meðlimir voru 111 árið 2022.

Luis Eduardo Moreno meðan á skírn stendur.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ministry of Interior Affairs and Justice of Colombia. „Colombian Government Registry of Churches“. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 27. nóvember 2010. Sótt 25. ágúst 2010.
  2. „Church of God Ministry of Jesuschrist International, Florida“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. mars 2009. Sótt 16. nóvember 2010.
  3. „Listi yfir skráð trúfélög“. Sýslumenn. Sótt 5. september 2010.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.