Fara í innihald

Bakkatjörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bakkatjörn er tjörn á Seltjarnarnesi. Tjörnin var áður sjávarlón. Í nágrenni tjarnarinnar eru hringir í landslagi.