Fara í innihald

Melrakkaey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Melrakkaey er eyja á Grundarfirði við Snæfellsnes. Þar er mikið og fjölbreytt fuglalíf. Eyjan var friðlýst vegna þess árið 1972. Óheimilt er að fara í eyna án leyfis Náttúruverndar ríkisins og til verndar fuglalífi eru skot bönnuð nær eynni en 2 km.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.