Fara í innihald

Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá EM 2010)
Evrópumeistarar 2010: Frakkar
Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010

Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010 oft stytt sem EM 2010 eða EM í Austurríki var haldið í Austurríki dagana 19.31. janúar í borgunum Graz, Innsbruck, Linz, Vín og Wiener Neustadt. Mótið var það 9. í röðinni en það fyrsta var haldið í Portúgal árið 1994.

Leikið er á 5 leikvöngum í jafnmörgum borgum í Austurríki. Leikvangarnir eru:

Wiener Neustadt Linz Graz Vínarborg
Arena Nova Intersport Arena Stadthalle Graz Wiener Stadthalle
Sæti: 5.000 Sæti: 6.000 Sæti: 5.000 Sæti: 11.000
Innsbruck
Olympiaworld Innsbruck
Sæti: 10.000

Lið sem tóku þátt

[breyta | breyta frumkóða]

Þau lið sem unnu sér inn þáttökurétt á Evrópumeistaramótið 2010 í Austurríki voru:

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Röðun í riðla

[breyta | breyta frumkóða]

Dregið var í riðla þann 24. júní 2009 á Liechtenstein safninu í Vínarborg[1][2].

Pottur 1 Pottur 2 Pottur 3 Pottur 4
     Lið kemst upp úr riðlinum og fer áfram í aðalumferð
     Lið dettur úr keppni
Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
Fáni Króatíu Króatía 3 3 0 0 83 76 +7 6
Fáni Noregs Noregur 3 2 0 1 82 78 +4 4
Fáni Rússlands Rússland 3 1 0 2 89 91 -2 2
Fáni Úkraínu Úkraína 3 0 0 3 87 96 -9 0
19. janúar Rússland Fáni Rússlands 37 – 33 Fáni Úkraínu Úkraína Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 3000
Dómarar: Cacador, Nicolau (Portúgal)
Igropulo 11 (21 – 16) Burka, Onufriyenko 9
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

19. janúar Króatía Fáni Króatíu 25 – 23 Fáni Noregs Noregur Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 4000
Dómarar: Muro, Rodriguez (Spáni)
Vuković 7 (11 – 10) Tvedten 9
Suspension 4×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

21. janúar Úkraína Fáni Úkraínu 25 – 28 Fáni Króatíu Króatía Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 4200
Dómarar: Canbro, Claesson (Svíþjóð)
Onufriyenko 11 (14 – 12) Vori 6
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

21. janúar Noregur Fáni Noregs 28 – 24 Fáni Rússlands Rússland Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 4200
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Kjelling 8 (16 – 13) Kovalev, Rastvortsev 4
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

23. janúar Króatía Fáni Króatíu 30 – 28 Fáni Rússlands Rússland Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 4500
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Čupić 8 (17 – 16) Igropulo 12
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

23. janúar Noregur Fáni Noregs 31 – 29 Fáni Úkraínu Úkraína Stadthalle, Graz
Áhorfendur: 3500
Dómarar: Cacador, Nicolau (Portúgal)
Tvedten 8 (14 – 16) Burka 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 4×Booked
Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
Fáni Íslands Ísland 3 1 2 0 93 88 +5 4
Fáni Danmerkur Danmörk 3 2 0 1 83 79 +4 4
Fáni Austurríkis Austurríki 3 3 1 1 103 101 +2 3
Fáni Serbíu Serbía 3 0 1 2 83 94 -11 1
19. janúar Danmörk Fáni Danmerkur 33 – 29 Fáni Austurríkis Austurríki Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 5500
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Mogensen 7 (17 – 15) Ziura 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

19. janúar Ísland Fáni Íslands 29 – 29 Fáni Serbíu Serbía Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 5000
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Sigurðsson 9, Atlason 7 (15 – 11) Ilić 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

21. janúar Austurríki Fáni Austurríkis 37 – 37 Fáni Íslands Ísland Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 6000
Dómarar: Dinu, Din (Rúmeníu)
Szilágyi 10, Wilczynski 9 (17 – 20) Atlason 8, Stefánsson 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

21. janúar Serbía Fáni Serbíu 23 – 28 Fáni Danmerkur Danmörk Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 6000
Dómarar: Horacek, Novotny (Tékklandi)
Ilić, Stanković, Šešum 4 (9 – 15) Eggert Jensen 10
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

23. janúar Austurríki Fáni Austurríkis 37 – 31 Fáni Serbíu Serbía Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 6000
Dómarar: Muro, Rodriguez (Spáni)
Szilágyi 9 (15 – 18) Sesum 8
Suspension 4×Booked 1×Red card (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

23. janúar Danmörk Fáni Danmerkur 22 – 27 Fáni Íslands Ísland Intersport Arena, Linz
Áhorfendur: 5500
Dómarar: Canbro, Claesson (Svíþjóð)
Christiansen 5, Eggert Jensen 4 (13 – 15) Sigurðsson 6, Gunnarsson 5, Pálmarsson 5
Suspension 4×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked
Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
Fáni Póllands Pólland 3 2 1 0 84 79 +5 5
Fáni Slóveníu Slóvenía 3 1 2 0 91 89 +2 4
Fáni Þýskalands Þýskaland 3 1 1 1 89 90 -1 3
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð 3 0 0 3 78 84 -6 0
19. janúar Þýskaland Fáni Þýskalands 25 – 27 Fáni Póllands Pólland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 6800
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Kaufmann 7 (8 − 12) Bielecki 6
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

19. janúar Svíþjóð Fáni Svíþjóðar 25 – 27 Fáni Slóveníu Slóvenía Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 4800
Dómarar: Reisinger, Kaschütz (Austurríki)
Källman, Karlsson, Ekberg, Doder 5 (13 − 7) Žvižej 8
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

20. janúar Slóvenía Fáni Slóveníu 34 – 34 Fáni Þýskalands Þýskaland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7200
Dómarar: Gousko, Repkin (Hvíta-Rússlandi)
Kavtičnik, Špiler 7 (16 − 11) Theuerkauf 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

20. janúar Pólland Fáni Póllands 27 – 24 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7500
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Jurecki, Rosiński 6 (15 − 14) Andersson 4
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

22. janúar Þýskaland Fáni Þýskalands 30 – 29 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 8200
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Glandorf 8 (21 − 18) Andersson 7
Suspension 3×Booked 1×Red card (Upplýsingasíða) Suspension 2×Booked

22. janúar Pólland Fáni Póllands 30 – 30 Fáni Slóveníu Slóvenía Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7500
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Lijewski 6 (12 − 13) Žvižej 9
Suspension 4×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked
Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
Fáni Spánar Spánn 3 2 1 0 95 74 +21 5
Fáni Frakklands Frakkland 3 1 2 0 74 73 +1 4
Fáni Tékklands Tékkland 3 1 0 2 78 84 -6 2
Fáni Ungverjalands Ungverjaland 3 0 1 2 80 96 -16 1
19. janúar Spánn Fáni Spánar 37 – 25 Fáni Tékklands Tékkland Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 2800
Dómarar: Din, Dinu (Rúmeníu)
Romero 14 (17 – 10) Jicha 8
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

19. janúar Frakkland Fáni Frakklands 29 – 29 Fáni Ungverjalands Ungverjaland Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 3500
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Karabatić 7 (16 – 16) Ilyés 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked 1×Red card

20. janúar Tékkland Fáni Tékklands 20 – 21 Fáni Frakklands Frakkland Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 2800
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Jicha 6 (10 – 16) Abalo, Narcisse 4
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

20. janúar Ungverjaland Fáni Ungverjalands 25 – 34 Fáni Spánar Spánn Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 3800
Dómarar: Reisinger, Kaschütz (Austurríki)
Gulyás, Krivokapic 5 (9 – 17) Alberto Entrerríos, González 7
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 4×Booked

22. janúar Frakkland Fáni Frakklands 24 – 24 Fáni Spánar Spánn Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 3800
Dómarar: Gousko, Repkin (Hvíta-Rússlandi)
Karabatić 5 (10 – 10) Aguinagalde, Garcia 6
Suspension 4×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

22. janúar Ungverjaland Fáni Ungverjalands 26 – 33 Fáni Tékklands Tékkland Arena Nova, Wiener Neustadt
Áhorfendur: 4000
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Császár 6 (13 – 14) Jicha 14
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

Aðalumferð

[breyta | breyta frumkóða]
     Lið fer í undanúrslit
     Lið keppir um 5. eða 6. sæti
     Lið dettur úr keppni
Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
Fáni Króatíu Króatía 5 4 1 0 134 123 +11 9
Fáni Íslands Ísland 5 3 2 0 163 149 +14 8
Fáni Danmerkur Danmörk 5 3 0 2 136 134 +2 6
Fáni Noregs Noregur 5 2 0 3 138 135 +3 4
Fáni Austurríkis Austurríki 5 1 1 3 147 156 -9 3
Fáni Rússlands Rússland 5 0 0 5 140 161 -21 0
25. janúar
16:00
Króatía Fáni Króatíu 26 – 26 Fáni Íslands Ísland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 6800
Dómarar: Horacek, Novotny (Tékklandi)
Čupić 5 (12 – 15) Stefánsson 7, Guðjónsson 6
Suspension 3×Booked 1×Red card (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked 1×Red card

25. janúar
18:00
Noregur Fáni Noregs 30 – 27 Fáni Austurríkis Austurríki Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 6800
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Myrhol, Tvedten 6 (12 - 11) Schlinger 6
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked 1×Red card

25. janúar
20:15
Rússland Fáni Rússlands 28 – 34 Fáni Danmerkur Danmörk Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 6800
Dómarar: Muro, Rodriguez (Spáni)
Igropulo 6 (13 – 18) Christiansen, Knudsen 6
Suspension 3×Booked 1×Red card (Upplýsingasíða) Suspension 4×Booked

26. janúar
16:00
Rússland Fáni Rússlands 30 – 38 Fáni Íslands Ísland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 4000
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Chipurin 7 (10 - 19) Guðjónsson, Petersson 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

26. janúar
18:00
Króatía Fáni Króatíu 26 – 23 Fáni Austurríkis Austurríki Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 8000
Dómarar: Canbro, Claesson (Svíþjóð)
Čupić 6 (11 - 10) Schlinger, Szilagyi 5
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 4×Booked 1×Red card

26. janúar
20:15
Noregur Fáni Noregs 23 – 24 Fáni Danmerkur Danmörk Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 7000
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Kjelling 7 (15 - 11) Eggert Jensen, Hansen, Lindberg 5
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

28. janúar
16:00
Noregur Fáni Noregs 34 – 35 Fáni Íslands Ísland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 7000
Dómarar: Muro, Rodriguez (Spáni)
Tvedten 7, Kjelling 6, Myrhol 5 (16 - 18) Atlason 10, Sigurðsson 5
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

28. janúar
18:00
Rússland Fáni Rússlands 30 – 31 Fáni Austurríkis Austurríki Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 8200
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Chipurin 7, Rastvortsev 5 (15 - 17) Weber, Wilczynski, Schlinger 6
11×Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

28. janúar
20:15
Króatía Fáni Króatíu 27 – 23 Fáni Danmerkur Danmörk Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 9000
Dómarar: Horacek, Novotny (Tékklandi)
Buntić 8, Čupić, Duvnjak 4 (14 - 11) Hansen, Knudsen 5
Suspension 4×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked
Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
Fáni Frakklands Frakkland 5 4 1 0 135 118 +17 9
Fáni Póllands Pólland 5 3 1 1 148 144 +4 7
Fáni Spánar Spánn 5 3 1 1 152 133 +19 7
Fáni Tékklands Tékkland 5 1 1 3 142 154 -12 3
Fáni Þýskalands Þýskaland 5 0 2 3 127 136 -9 2
Fáni Slóveníu Slóvenía 5 0 2 3 159 178 -19 2
24. janúar
16:30
Þýskaland Fáni Þýskalands 22 – 24 Fáni Frakklands Frakkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 8200
Dómarar: Din, Dinu (Rúmeníu)
Jansen 5 (10 – 12) Joli 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 4×Booked

24. janúar
18:30
Pólland Fáni Póllands 32 – 26 Fáni Spánar Spánn Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7700
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Jurecki 6 (13 – 9) Romero 8
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 2×Booked

24. janúar
20:30
Slóvenía Fáni Slóveníu 35 – 37 Fáni Tékklands Tékkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 5600
Dómarar: Kaschütz, Reisinger (Austurríki)
Kavtičnik 8 (12 – 21) Jicha 12
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

26. janúar
16:15
Slóvenía Fáni Slóveníu 28 – 37 Fáni Frakklands Frakkland Olympiaworld, Innsbruck
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Kavtičnik, Žvižej 6 (18 - 17) Guigou 10, Narcisse 5
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða)  3×Booked

26. janúar
18:15
Þýskaland Fáni Þýskalands 20 – 25 Fáni Spánar Spánn Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7000
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Gensheimer 5, Jansen 4 (9 - 14) Victor 6, Garcia 5
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

26. janúar
20:15
Pólland Fáni Póllands 35 – 34 Fáni Tékklands Tékkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 5100
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Bielecki 7 (18 - 19) Jicha 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

28. janúar
16:30
Þýskaland Fáni Þýskalands 26 – 26 Fáni Tékklands Tékkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 5200
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Kaufmann 7, Gensheimer 6 (16 - 14) Jicha 6
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

28. janúar
18:30
Slóvenía Fáni Slóveníu 32 – 40 Fáni Spánar Spánn Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 6400
Dómarar: Din, Dinu (Rúmeníu)
Žvižej 9 (14 - 20) Entrerrios 11
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

28. janúar
20:30
Pólland Fáni Póllands 24 – 29 Fáni Frakklands Frakkland Olympiaworld, Innsbruck
Áhorfendur: 7000
Dómarar: Nikolic, Stojkovic (Serbíu)
Bielecki 5 (10 - 15) Narcisse, Sorhaindo 6, Guigou 5
Suspension 4×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

Lokaumferð

[breyta | breyta frumkóða]

Röðun í sæti

[breyta | breyta frumkóða]
30. janúar
11:30
Danmörk Fáni Danmerkur 34 – 27 Fáni Spánar Spánn Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 4000
Dómarar: Reisinger, Kaschütz (Austurríki)
Laen 8 (18 - 13) Malmagro 7
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 2×Booked

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
30 janúar - 14:00 (Vínarborg)
 
 
Fáni Íslands Ísland28
 
31 janúar - 17:30 (Vínarborg)
 
Fáni Frakklands Frakkland36
 
Fáni Frakklands Frakkland25
 
30 janúar - 16:30 (Vínarborg)
 
Fáni Króatíu Króatía21
 
Fáni Króatíu Króatía24
 
 
Fáni Póllands Pólland21
 
Þriðja sæti
 
 
31 janúar - 15:00 (Vínarborg)
 
 
Fáni Íslands Ísland29
 
 
Fáni Póllands Pólland26


30. janúar
14:00
Frakkland Fáni Frakklands 36 – 28 Fáni Íslands Ísland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 9000
Dómarar: Olesen, Pedersen (Danmörku)
Karabatić 9 (16 - 14) Pálmarsson 6
Suspension 2×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 1×Booked

30. janúar
16:30
Króatía Fáni Króatíu 24 – 21 Fáni Póllands Pólland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 11000
Dómarar: Abrahamsen, Kristiansen (Noregi)
Čupić 6 (9 - 10) Jurecki 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

Bronsverðlaunaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
31. janúar
15:00
Ísland Fáni Íslands 29 – 26 Fáni Póllands Pólland Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 9000
Dómarar: Lazaar, Reveret (Frakklandi)
Sigurðsson 8, Gunnarsson 6 (18 - 10) B. Jurecki, M. Jurecki, Tluczynski 4
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 3×Booked

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
31. janúar
17:30
Frakkland Fáni Frakklands 25 – 21 Fáni Króatíu Króatía Stadthalle, Vínarborg
Áhorfendur: 11000
Dómarar: Methe, Methe (Þýskalandi)
Karabatić 6, Abalo 4 (12 - 12) Zrnić 7
Suspension 3×Booked (Upplýsingasíða) Suspension 4×Booked 1×Red card

Hér að neðan má sjá lokaniðurstöðu keppninnar.

Fáni Frakklands Frakkland
Fáni Króatíu Króatía
Fáni Íslands Ísland
4 Fáni Póllands Pólland
5 Fáni Danmerkur Danmörk
6 Fáni Spánar Spánn
7 Fáni Noregs Noregur
8 Fáni Tékklands Tékkland
9 Fáni Austurríkis Austurríki
10 Fáni Þýskalands Þýskaland
11 Fáni Slóveníu Slóvenía
12 Fáni Rússlands Rússland
13 Fáni Serbíu Serbía
14 Fáni Ungverjalands Ungverjaland
15 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð
16 Fáni Úkraínu Úkraína
     Lið sem hlutu þátttökurétt á HM 2011

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Bestu markmenn mótsins

[breyta | breyta frumkóða]
Bestu markmenn mótsins
Númer Nafn Lið Skot Varin % Leikir
1 Sławomir Szmal Fáni Póllands Pólland 316 123 39 8
2 Thierry Omeyer Fáni Frakklands Frakkland 301 113 38 8
3-4 Mirko Alilović Fáni Króatíu Króatía 271 98 36 8
3-4 Mattias Andersson Fáni Svíþjóðar Svíþjóð 64 23 36 3
5-10 Thomas Bauer Fáni Austurríkis Austurríki 58 20 34 6
5-10 Johannes Bitter Fáni Þýskalands Þýskaland 195 67 34 6
5-10 Martin Galia Fáni Tékklands Tékkland 174 59 34 6
5-10 Silvio Heinevetter Fáni Þýskalands Þýskaland 56 19 34 6
5-10 Kasper Hvidt Fáni Danmerkur Danmörk 176 59 34 7
5-10 Gennadiy Komok Fáni Úkraínu Úkraína 83 28 34 3

Heimild: EHF Geymt 3 júní 2012 í Wayback Machine

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „EURO 2010 draw: live streaming on www.ehf-euro.com“. Sótt 16. janúar 2010.
  2. „2010 Men's European Championship Draw“. Sótt 16. janúar 2010.