Guillaume Joli
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/a6/Guillaume_Joli_%28Chamb%C3%A9ry_Savoie_HB%29_-_Handball_player_of_France_%281%29.jpg/250px-Guillaume_Joli_%28Chamb%C3%A9ry_Savoie_HB%29_-_Handball_player_of_France_%281%29.jpg)
Guillaume Joli (fæddur 27. mars 1985 í Lyon) er franskur handknattleiksmaður, sem leikur í stöðu hornamanns. Joli leikur í franska landsliðinu og varð heimsmeistari 2009 og Evrópumeistari 2010.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/84/Oxygen480-apps-system-users.svg/30px-Oxygen480-apps-system-users.svg.png)
Guillaume Joli (fæddur 27. mars 1985 í Lyon) er franskur handknattleiksmaður, sem leikur í stöðu hornamanns. Joli leikur í franska landsliðinu og varð heimsmeistari 2009 og Evrópumeistari 2010.