Iker Romero
Jump to navigation
Jump to search

Iker Romero á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Þýskalandi árið 2007.
Iker Romero Fernández (fæddur 15. júní 1980 í Vitoria, á Spáni) er spænskur handknattleiksmaður, sem leikur fyrir Barcelona og spænska karlalandsliðið í handknattleik.
Romero lék fyrir spænska landsliðið þegar það vann til gullverðlauna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Túnis árið 2005.