Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2000

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2000 var haldið í Króatíu. Svíþjóð fór með sigur af hólmi á meðan Rússland lenti í öðru sæti og Spánn hafnaði í því þriðja.

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Fáni Svíþjóðar Svíþjóð
Fáni Rússlands Rússland
Fáni Spánar Spánn
4 Fáni Frakklands Frakkland
5 Fáni Slóveníu Slóvenía
6 Fáni Króatíu Króatía
7 Fáni Portúgals Portúgal
8 Fáni Noregs Noregur
9 Fáni Þýskalands Þýskaland
10 Fáni Danmerkur Danmörk
11 Fáni Íslands Ísland
12 Fáni Úkraínu Úkraína

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]