Danska karlalandsliðið í handknattleik
Útlit
Danska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Danmerkur í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Danmerkur.
Árið 2023 náði liðið því afreki að vinna heimsmeistaramótið þrisvar sinnum í röð, frá 2019-2023.
Árangur liðsins á stórmótum
[breyta | breyta frumkóða]Evrópumeistaramót
[breyta | breyta frumkóða]- 1994 — 4. sæti
- 1996 — 12. sæti
- 1998 — (tók ekki þátt)
- 2000 — 10. sæti
- 2002 — 3. sæti
- 2004 — 3. sæti
- 2006 — 3. sæti
- 2008 — 1. sæti
- 2010 — 5. sæti
- 2012 - 1. sæti
- 2014 - 2. sæti
- 2016 - 5./6. sæti
- 2018 - 4. sæti
- 2020 - 13. sæti
- 2022 - 4. sæti
Heimsmeistaramót
[breyta | breyta frumkóða]- 2003 — 9. sæti
- 2005 — 13. sæti
- 2007 — 3. sæti
- 2009 — 4. sæti
- 2011 — 2. sæti
- 2013 - 2. sæti
- 2015 - 5. sæti
- 2017 - 10. sæti
- 2019 - 1. sæti
- 2021 - 1. sæti
- 2023 - 1. sæti