Håvard Tvedten

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Håvard Tvedten í Stavanger í janúar 2008.
Håvard Tvedten

Håvard Tvedten (fæddur 29. júní 1978 í Flekkefjord) er norskur handknattleiksmaður, sem leikur fyrir spænska liðið Valladolid. Hann hefur einnig leikið fyrir norska karlalandsliðið í handknattleik frá árinu 2000 og hefur leikið 143 landsleiki og skorað 434 mörk.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.