Spænska karlalandsliðið í handknattleik
Útlit
Spænska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Spánar í handknattleik og er undir stjórn Konunglega spænska handknattleikssambandsins.
Árangur liðsins á stórmótum
[breyta | breyta frumkóða]Evrópumeistaramót
[breyta | breyta frumkóða]- 1994 — 5. sæti
- 1996 — 2. sæti
- 1998 — 2. sæti
- 2000 — 3. sæti
- 2002 — 7. sæti
- 2004 — 10. sæti
- 2006 — 2. sæti
- 2008 — 9. sæti
- 2010 — 6. sæti
Heimsmeistaramót
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Konunglega spænska handknattleikssambandið Geymt 3 júní 2011 í Wayback Machine