Fara í innihald

Hans Lindberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hans Lindberg

Hans Lindberg (fæddur 1. ágúst 1981) er danskur handknattleiksmaður. Hann leikur með danska karlalandsliðinu í handknattleik og varð Evrópumeistari með landsliðinu árið 2008. Hann á íslenska foreldra og var með íslenskt vegabréf.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.